Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Side 93

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Side 93
Hermína, Rúnar, Jórunn, Birna María og Sigríður Margrét 93 .. áhersla lögð á sértækan og reglulegan stuðning við börn utan skólans í framhaldi af greiningu. Ein- ungis 28% svarendahópsins í heild sögðu þessa áherslu mikla en tæp 53% sögðu hana vera fremur litla eða mjög litla. Nær fimmtungur svarenda taldi sig ekki vita þetta. Eins og víða annars staðar er marktækur munur eftir starfsvettvangi svarenda milli þeirra sem töldu áhersluna mikla og þeirra sem töldu hana litla. Hæst var hlutfallið meðal forsvarsaðila skólaþjónustu, eða 53%, en langlægst meðal skólastjóra grunnskóla eða 10% (tafla 5). Tafla 5. Hversu mikla eða litla áherslu leggur skólaþjónustan á að veita nemendum sér- tækan og reglulegan stuðning utan skólans í framhaldi af greiningu? Svör – allir þátttakendur Fjöldi Hlutfall % 95% öryggisbil Mjög mikla 9 4,3 2,2–7,8 Frekar mikla 49 23,7 18,3–29,8 Fremur litla 73 35,3 29,0–41,9 Mjög litla/enga 36 17,4 12,7–23,0 Veit ekki 40 19,3 14,4–25,1 Alls svör 207 100 Svöruðu ekki 61 Þátttakendur alls 268 Svör eftir starfsvettvangi (p < .001) Fjöldi svara Mjög mikla Fremur mikla Fremur litla Mjög litla/ enga Veit ekki Grunnskólastjórar 74 0,0% 9,5% 48,6% 29,7% 12,2% Leikskólastjórar 101 6,9% 26,7% 28,7% 8,9% 28,7% Í forsvari fyrir skólaþj. 32 6,3% 46,9% 25,0% 15,6% 6,3% Færri úr svarendahópnum í heild töldu að skólaþjónustan leggi mikla áherslu á stuðning við heimili í framhaldi af greiningu (16%) og á skipulagða fræðslufundi fyrir foreldra í framhaldi af greiningum (23%). Í báðum spurningum var hlutfall þeirra sem sögðu áherslu á þennan stuðning mikinn lang- lægst meðal grunnskólastjóra (4% og 13%) en svör leikskólastjóra og forsvarmanna skólaþjónustu við báðum spurningunum voru á svipuðu róli; á bilinu 25–30% þeirra sögðu mikla áherslu á þetta tvennt (tafla 6a og tafla 6b í viðauka). Tafla 6a. Hversu mikla eða litla áherslu leggur skólaþjónustan á að veita stuðning við heimili nemenda í framhaldi af greiningu? Svör – allir þátttakendur Fjöldi Hlutfall % 95% öryggisbil Mjög mikla 7 3,3 1,5–6,5 Frekar mikla 26 12,4 8,5–17,4 Fremur litla 75 35,9 29,6–42,5 Mjög litla/enga 47 22,5 17,2–28,5 Veit ekki 54 25,8 20,3–32,1 Alls svör 209 100 Svöruðu ekki 59 Þátttakendur alls 268 Svör eftir starfsvettvangi (p < .001) Fjöldi svara Mjög mikla Fremur mikla Fremur litla Mjög litla/ enga Veit ekki Grunnskólastjórar 74 0,0% 4,1% 45,9% 32,4% 17,6% Leikskólastjórar 102 2,9% 19,6% 23,5% 15,7% 38,2% Í forsvari fyrir skólaþj. 33 12,1% 9,1% 51,5% 21,2% 6,1%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.