Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 3
Efnisyfirlit 2 Ritstjóraspjall 4 Pistill formanns Fíh 5 Héðan og þaðan 6 Viðtal – Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sjúkraflutningamaður er í krefjandi starfi í Vík í Mýrdal en kann líka að njóta lífsins 12 Faghópur í gjörgæsluhjúkrun – Rannveig Jóna Jónsdóttir sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun segir að starf faghópsins eigi að vera brú fyrir fræðilega þekkingu yfir í klínískt starf 16 Viðtal við Rósu Kristjánsdóttur, deildarstjóra sálgæslu djákna og presta á Landspítala um mikilvægi viðrunar eftir erfiða atburði 18 Hjúkrunarþing 2021 verður haldið í september. Takið daginn frá 20 Viðtal við Unni Hebu Steingrímsdóttur, geðhjúkrunarfræðing á BUGL og handleiðara um handleiðslu 24 Viðtal við Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku LSH og verkefnastjóra neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis, sem hefur þegið handleiðslu í 4 ár 26 Hópur hjúkrunarfræðinga stundar sjósund í Nauthólsvík á hverjum mánudegi 30 Hugleiðing Elínar Tryggvadóttur, hjúkrunarfræðings, um skaðaminnkun 32 Hjúkrunarfræðinemarnir Kristófer Kristófersson og Lilja Bjarklind Garðarsdóttir sitja fyrir svörum 34 Þankastrik | Ingi Þór Ágústsson lýsir því hvernig viðhorf hans til öldrunarhjúkrunar breyttust á svipstundu 36 Aðalfundur Fíh fór fram þann 26. maí og verður næst haldinn þann 12. maí 2022 38 Atli Már Markússon fór í sjúkraflutninganám í Bandaríkjunum og ákvað svo að skella sér í nám í hjúkrunarfræði og segir þetta tvennt fara vel saman 42 María Ingadóttir segir að dregið hafi úr fordómum gagnvart konum í sjúkraflutningum 46 Ákall til hjúkrunarfræðinga um þátttöku í að varðveita heilbrigði jarðar 49 Námskeið um getnaðarvarnir – lyfjaávísanir á vegum Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands 50 Fagdeild um forystu í hjúkrun 52 Fræðigrein: Engum er hjúkrað ef enginn hjúkrar: Stóra vandamál stjórnandans að tryggja faglega mönnun til framtíðar 61 Heilsuhornið 62 Ritrýnd grein: Fræðsluþarfir og sjúkdómstengd þekking einstaklinga með kransæðasjúkdóm: Þversniðsrannsókn við útskrift af sjúkrahúsi 72 Ritrýnd grein: Reynsla fólks af dáleiðslumeðferð við afleiðingum sálrænna áfalla 82 Ritrýnd grein: Viðhorf hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Sjúkrahúsinu á Akureyri til fjölskylduhjúkrunar

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.