Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 17
2. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 17 Mat á þörf á nýju verklagi við verkjamat á nýburagjörgæsludeild á Íslandi í ljósi prófunar á íslenskri þýðingu á endurskoðuðu PIPP-R Theja Lankathilaka** Ljósameðferð við nýburagulu í heimahúsi: Kerfisbundin fræðileg samantekt Fanný B. Miiller Jóhannsdóttir* Samvera foreldra og fyrirbura á nýburagjörgæslu Landspítala Birna Rut Aðalsteinsdóttir** Eftirlit með lífsmörkum og einkennum nýbura. Þýðing, staðfæring og forprófun á matstækinu Newborn Early Warning Trigger and Track (NEWTT) Guðrún Stefánsdóttir* Álag og líðan foreldra barna með meðfædda hjartasjúkdóma á nýburagjörgæslu Landspítala Elín Gróa Guðjónsdóttir** *Verkefni aðgengilegt á skemman.is **Aðgangur takmarkaður Þættir í umönnun fullorðinna sjúklinga á sjúkrahúsi sem fengið hafa skammtíma barkaraufartúbu á gjörgæsludeild: Kerfisbundin fræðileg samantekt Regína Böðvarsdóttir* Lífslokameðferðir á gjörgæslu. Áhrif umönnunar- þátta hjúkrunar og upplifun fjölskyldu. Samþætt fræðileg samantekt Anna Halla Birgisdóttir* „Hvað er að hrjá mig?“ Kerfisbundin fræðileg samantekt á mati á verkjum, vökustigi, óráði og/ eða fráhvarfi barna á gjörgæsludeild og áhrif þess á útkomu barna á og eftir gjörgæsludeild Anna Harðardóttir* Hægðalosun og hægðalyfjameðferð gjörgæslu- sjúklinga: Lýsandi samanburðarrannsókn Aníta Aagestad** Nýburagjörgæsla Gjörgæsla fullorðinna og barna Viðtal

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.