Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 43
2. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 43 ÖRYGGI - SAM VINNA - FRAM SÆ KNI VILT ÞÚ GANGA TIL LIÐS VIÐ ÖFLUGAN HÓP HJÚKRUNARFRÆÐINGA VIÐ SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI? Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Það er annað tveggja sérgreinasjúkrahúsa landsins. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til að hljóta alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni. Jafnframt er SAk með ISO vottun á allri sinni starfsemi. Akureyri er fjölskylduvænn bær með góða möguleika til afþreyingar jafnt sumar sem vetur. Hann státar af blómlegu menningarlífi og afbragðs útivistarsvæðum sem gleðja heimamenn jafnt sem gestkomandi. Ef þú vilt koma og vinna á skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á heilsu og vellíðan starfsmanna og gott starfsumhverfi þá er SAk góður kostur. Við tökum vel á móti þér! Kíktu á vefinn okkar sak.is/atvinna FREKARI UPPLÝSINGAR VEITA SÖLURÁÐGJAFAR OKKAR, HAFÐU SAMBAND: Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík | Sími 588-9000 | sala@optima.is | www.optima.is AÐGANGSSTÝRÐIR LYKLASKÁPAR Ert þú lykilmanneskja?  Rekjanleg innskráning starfsmanna  Aukið utanumhald, betri yfirsýn og meira öryggi  Upplýsingaskjár – hvaða lykill er í notkun og hver er með hann

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.