Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 88

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 88
88 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 97. árg. 2021 Tafla 1. Lýsing á þátttakendum innleiðingardeilda á tíma 1 Bakgrunnsþáttur n(133) % Aldur 30 ára og yngri 31-50 ára 51 árs og eldri 12 86 35 9,02% 64,66% 26,32% Kyn Karl Kona Svarar ekki 4 128 1 3,01% 96,24% 0,75% Innleiðingardeildir Almenn göngudeild Barnadeild Fæðingardeild Legudeild geðdeildar Gjörgæsla Kristnesspítali Lyflækningadeild Skurðlækningadeild 15 14 12 14 21 12 22 23 11,28% 10,53% 9,02% 10,53% 15,79% 9,02% 16,54% 17,29% Starfsaldur í hjúkrun <5 ár 5-15 ár >15 ár 27 47 59 20,30% 35,34% 44,36% Hefur lokið framhaldsnámi Já Nei 42 89 32,06% 67,94% Já Nei 108 25 81,20% 18,80% Tafla 2. Stefna í fjölskylduhjúkrun og þátttaka í námskeiði Tími 1 n=133 (%) Tími 2 n=132 (%) Er almenn stefna (afstaða) að hlúa að fjölskyldum á þinni deild? Já Nei Veit ekki Svarar ekki 118 (88,72%) 9 (6,77%) 5 (3,76%) 1 (0,75%) 127 (96,21%) 1 (0,76%) 3 (2,27%) 1 (0,76%) Hefur þú sótt námskeið í fjölskylduhjúkrun? Já Nei Svarar ekki 25 (18,80%) 108 (81,20%) 0 (0%) 85 (64,39%) 45 (34,09%) 2 (1,52%) Ef nei, hefur þú áhuga á að sækja námskeið í fjölskylduhjúkrun? Já Nei 94 15 38 20 Megindlegar niðurstöður Viðhorfsspurningar í spurningalistanum eru 26, hægt er að fá minnst 26 stig fyrir listann en mest 104 stig. Niðurstöðum á svörun FINC-NA úr hverjum þætti er lýst í töflu 3. Til þess að bera saman viðhorf hjá sama hópnum á tíma 1 og tíma 2 var notað parað t-próf. Þátttakendur sem svöruðu öllum listanum á báðum tímum voru 76 af 133 þátttakendum, en mismunandi var eftir þáttum hversu mikil full svörun var, bæði á tíma 1 og 2. Þar kom ekki fram neinn marktækur munur eftir tímum, hvorki í heildarstigum né þegar greint var eftir þáttum, notað var öryggisbilið p<0,05, sjá töflu 4. Tafla 4. Parað t-próf (pöruð svör í hverjum þætti og heildarlista), samanburður á viðhorfi á milli tíma 1 og tíma 2 FINC-NA-þáttur n=133 Tími 1 meðaltal (SD) Tími 2 meðaltal (SD) t p-gildi Fjölskyldan sem þátttakandi í umönnun [10-40] 92 (69%) 32,90 (3,85) 32,53 (4,30) 1,082 0,282 Góð tjáskipti/samskipti við fjölskyldu [8-32] 84 (63%) 24,71 (3,04) 24,68 (2,62) 0,117 0,907 Fjölskylda sem byrði [4-16] 100 (75%) 12,70 (1,88) 12,82 (1,99) -0,757 0,451 Eigin úrræði fjölskyldu [4-16] 95 (71%) 12,58 (1,86) 12,76 (1,83) -1,000 0,320 Heildarlisti [26-104] 76 (57%) 82,75 (8,61) 82,41 (8,75) 0,414 0,680 Tafla 3. Lýsing á svörun FINC-NA, meðaltölum með staðalfrávikum og áreiðanleikastuðlum á tíma 1 og tíma 2 FINC-NA-þáttur Tími 1 n=133 (%) Meðaltal (SD) Chronbach’s alpha Tími 2 n=132 (%) Meðaltal (SD) Chronbach’s alpha Fjölskyldan sem þátttakandi í umönnun [10-40] 124 (93%) 32,90 (3,63) 0,77 119 (90%) 32,88 (4,21) 0,86 Góð tjáskipti/samskipti við fjölskyldu [8-32] 123 (92%) 24,78 (2,90) 0,64 112 (85%) 24,91 (2,71) 0,60 Fjölskylda sem byrði [4-16] 128 (96%) 12,62 (1,85) 0,51 127 (96%) 12,79 (2,01) 0,61 Eigin úrræði fjölskyldu [4-16] 127 (95%) 12,54 (1,82) 0,62 122 (92%) 12,85 (1,81) 0,66 Heildarlisti [26-104] 128 (96%) 83,12 (7,94) 0,76 110 (83%) 83,09 (8,68) 0,81 Hefur reynslu af alvarlegum veikindum í eigin fjölskyldu Viðhorf til fjölskylduhjúkrunar á SAk

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.