Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Síða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Síða 27
1. tbl. 99. árg. 2023 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 27 geðinu felst mikið í því að ræða líðan og tilfinningar og það hefur fengið mig til að horfa meira inn á við og þekkja sjálfan mig betur. Ég held að þeir sem hafi lesið mína sögu sjái það að ég hef ekki alltaf vitað hvert ég stefndi eða verið ánægður í því sem ég var að gera en núna finn ég að ég er sáttur. Ég lærði að sjá hvað ég vildi fá út úr starfinu og það leiddi mig má segja inn á geðið. Ég fór strax eftir klásus að vinna á móttökugeðdeild fíknimeðferðar og mér líkaði svo vel þar að ég er þar enn, ástæðan er bæði áhugi minn á geðhjúkrun og hvað ég er ótrúlega ánægður með mitt samstarfsfólk og líður vel í vinnunni. Móðir þín er bæði hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, fannst þér hennar starf heillandi þegar þú varst barn að alast upp? Ég get ekki sagt að ég hafi endilega heillast af starfinu sem barn. Fyrstu minningarnar eru af mömmu minni í sínu starfi sem hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, að svara símtölum frá nýbökuðum mæðrum sem þurftu ráðleggingar varðandi stálma í brjóstum og fleira þess háttar á öllum stundum dagsins. Þá þurfti maður líka að bíða út í bíl meðan mamma var í heimaþjónustu. Það kom fyrir þegar ég var barn að maður þurfti að koma við í vinnunni með mömmu á heilsugæslunni á Seltjarnarnesi og ég man að mér þótti það mjög spennandi staður. Ég veit ekki hvað varð til þess að ég Viðtal „Starf mitt í geðinu felst mikið í því að ræða líðan og tilfinningar og það hefur fengið mig til að horfa meira inn á við og læra þekkja sjálfan mig betur.“ valdi hjúkrunarfræði en ég viðurkenni alveg að þegar ég var yngri gaf ég því engan gaum að læra hjúkrun, kannski var það mín eigin þröngsýni sem fleiri karlmenn tengja kannski við. Ég pældi bara ekki í því að ég gæti lært hana. Áttu þér fyrirmynd í faginu? Já, margar og það erfitt að gera upp á milli. Bæði hjúkrunar- fræðingar sem ég hef kynnst í náminu, vinnunni og þar sem ég hef verið í verknámi. Það eru frábærir hjúkrunarfræðingar á öllum stöðum sem ég hef verið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.