Heilbrigt líf - 01.12.1949, Side 50

Heilbrigt líf - 01.12.1949, Side 50
Og það megið þér ekki gera. En munið að nota tólið alltaf, alveg eins og t. d. gleraugu. Fólki þykir hvort tveggja leiðin- legt í fyrstu. En með því að venja sig á það og gefast ekki upp, þá venst maður þessu, og lífið fær allt annan blæ“. Ég hlýddi lækninum, En mér fannst alltaf óþægilegt að nota heyrnartólið. Ég fór að rannsaka, hvort ekki hefðu orðið framfarir á þessu sviði sem öðrum, síðan ég fékk heyrnartólið mitt fyrir 5 árum. Sú rannsókn leiddi í ljós, að þær framfarir hafa orðið miklar. Ég hef nú fengið nýtízku heyrnartól og notað það í mánuð. Ég nota það alltaf og held fast við ásetninginn að gefast ekki upp. Þetta tól er lítið fyrirferðar, hljóðnemi og rafhlöður, lítið og allt í einu lagi. Það er létt og fer vel í vestisvasa. Þaðan er taug að stykkinu, sem sett er í eyrað. Þetta er allur útbúnaðurinn. Svo eru á tólinu tvenns konar stilli- tæki, sitt hvoru megin. Annað er hljóðmagnari, sem hægt er að láta hækka eða lækka hljóðið eftir vild, líkt og á útvarpstæki. Hitt er stillir, sem hreyfður er eftir vissum reglum og hjálpar til þess að heyra öll hljóð, bæði í fámenni og margmenni, í nálægð og í fjarlægð, há hljóð og djúp hljóð. Það þarf dálitla þolinmæði til að venja sig á að stilla þetta eftir þörfum. En ég hugsa, að flestum verði þetta létt verk og eðlilegt á svo sem 2—3 vikum. Nú líður mér sjálfum miklu betur. Og nú segir allt fólk, sem ég umgengst, að allt annað sé að tala við mig nú en áður. Ég heyri allt, hvái næstum aldrei, og tala megi við mig eðlilegum rómi rétt eins og fólk með góða heyrn. Er þetta tól ekki dýrt? Jú, mér fannst það í fyrstu og hikaði því við að eignast það. Það stendur mér, ásamt vara- hlutum í 8—900 krónum. En ég iðrast ekki eftir þessi út- gjöld. Og er upphæðin svo há miðað við kostnað við lækn- ingu annarra veikinda ? Og þetta eru veikindi, sem læknast ekki frekar en önnur veikindi án nokkurs kostnaðar. Og líðanin er lík því, sem manni líður eftir að hafa verið rúm- 48 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.