Heilbrigt líf - 01.12.1949, Síða 76

Heilbrigt líf - 01.12.1949, Síða 76
nálega eins algeng í sígrænum sólarlöndum eins og á heim- skautasvæðunum, ef önnur skilyrði eru fyrir hendi. I Bandaríkjunum ber víða minna á tannátu meðal svert- ingja og rauðskinna heldur en hvítra manna. Halda sumir, að þetta sé arfgengt þjóðflokkseinkenni, en aðrar ástæður koma líka til greina. Hafa bæði læknar og tannlæknar veitt því athygli, að sumar fjölskyldur eru mjög illa farnar af tannátu, en aðrar sleppa þolanlega, og það án þess að verulegur munur virðist á mataræði þeirra og lifnaðar- háttum. Stundum mun um arfgengi að ræða, en í öðrum tilfellum mun mataræði hafa verið óheppilega valið hjá þeim, sem urðu sérlega hart úti af tannskemmdum. Ameríski vísindamaðurinn Mc. Collum, sem mikið hefur athugað orsakir tannátu, komst að þeirri niðurstöðu, að allir, sem það mál hafi rannsakað, séu þeirrar skoðunar, að tannátan byrji utan frá, sýrur tæri glerung tannanna og síðan tannbein. Síðan koma rotnunargerlarnir til skjal- anna og leysa sundur eggjahvítuvef tannbeinsins. Ef út- dregin tönn er lög'ö í kolvetnaríkt gerlaæti og þar ræktaðir sýrugerlar, t. d. úr munni fólks meö tannátu, tærist gler- ungurinn, þar sem hann er veilastur, alveg eins og viö byrjandi tannátu. Það er líka margsannað mál, að þegar tennurnar vaxa fram á börnum og unglingum, eru þær ávallt lausar við tannátu. Tannátu verður því aldrei vai’t í tönnum, meðan þær eru faldar í tanngarðinum og þaktar slímhúð. Allir eru líka á einu máli um, að tannáta finnist svo að segja aðeins hjá þeim dýrum og mönnum, sem að einhverju leyti lifa á kolvetnum, enda eru kolvetnin frum- skilyrði gerlanna til sýrumyndunar. Menn og dýr, sem eingöngu nærast á fæðu úr dýraríkinu, sleppa hins vegar við tannátu að mestu. Tannáta byrjar helzt í dældum á tygginarflötum jaxl- anna og á flötunum milli tannanna. Þar er mest hætta á, að matarleifar, það er að segja kolvetni, safnist fyrir og 74 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.