Heilbrigt líf - 01.12.1949, Page 148

Heilbrigt líf - 01.12.1949, Page 148
endurkjörinn formaður stjórnarinnar til næstu tveggja ára, en næsti stjórnarfundur var ákveðinn í Aþenuborg 1950. Ymsar undirnefndir stjórnarinnar, svo sem fjárhagsnefnd og framkvæmdastjóm, halda fundi að minnsta kosti tvisvar á ári. Sambandsfundurinn var að sjálfsögðu kvikmyndaður, og hefur sænski Rauði krossinn sýnt RKÍ þú velvild að senda honum eitt eintak af kvikmynd þessari. 9. Heilbrigt líf. Svo sem kunnugt er, lézt ritstjóri tímaritsins, dr. Gunnlaugur Claessen, hinn 23. júlí s. 1. Af þeim ástæðum dróst útkoma síðara heftis árgangsins 1948 nokkuð fram yfir áramót. Tók Sigurður Sig- urðsson, yfirlæknir, að sér að sjá um útkomu þessa heftis, en dr. Claessen hafði valið allt efni í það og búið það að mestu til prent- unar. Skrifstofa RKÍ hefur haft með höndum innheimtu og afgreiðslu ritsins, svo og auglýsingasöfnun, bókhald o. s. frv. 10. Öskudagurinn 1949. Oskudagurinn var að þessu sinni þann 2. marz. Þann 28. febrúar talaði frú Aðalbjörg Sigurðardóttir í útvarpið um daginn og veginn og minntist þá nokkuð á starfsemi RKÍ og væntanlega merkja- sölu, en að kvöldi hins 1. marz flutti Bjarni Jónsson læknir ágætt erindi um RKI. Auk þess var allmikið skrifað lum þetta efni í dag- blöðin í Reykjavík. Tveimur dögum áður hafði og Blómaverzlunin Flóra í Austurstræti gluggasýningu með Rauða kross fánum |og hvatningu um að kaupa merkin. A sjálfan öskudaginn var svo aðalsölustöðin í Austurstræti 22. Var þar einnig gluggasýning, m. a. á tímaritinu, sem þá var ný- útkomið. En auk þess voru aðrir sölu- og úthlutunarstaðir ’merkja í eftirtöldum verzlunum, sem sýndu RKÍ þá velvild að lána húsnæði í búðum sínum: Verzlunin Langholt, Langholtsvegi, verzlunin KRON, Hrísateig, verzlunin Flóra, Mávahlíð, bókabúðin Helgafell, Laugavegi 100, Fatabúðin, Skólavörðustíg, verzlunin Marteinn Einarsson, Lauga- vegi, verzlunin Blóm & Ávextir, Hafnarstræti, Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti, verzlunin Snót, Vesturgötu. I gluggum allra þessara verzlana voru Rauða kross fánar og myndskreytt auglýsingaspjöld, varðandi starfsemi RKÍ. Voru spjöld þessi gerð af Auglýsingaskrifstofu E. K., og auk þess hafði hl'. Kurt Zier, kennari, aðstoðað við að teikna nokkur þeirra. Nemendur Hjúkrunarkvennaskólans höfðu yfirumsjón með út- hlutun merkjanna í búðunum, en ýmsar aðrar blómarósir bæjarins 146 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.