Úrval - 01.06.1943, Page 64

Úrval - 01.06.1943, Page 64
62 ÚRVAL Röntgenmyndir af lungunum eru ólíkar í þessum tveim sjúk- dómum. Engin mikil farsótt hefir enn brotizt út af vírus- lungnabólgu, en influenzan 1918 breiddist um heim allan. Hvers vegna kemur þessi, að því er virðist, áður óþekkta veiki upp nú? Ef til vill er það skyndileg uppvakning gamallar plágu. Útbreiddar farsóttir, svo sem svarti dauði og inflúenza hafa herjað um tíma, en síðan dáið út. Orsökin til slíkra breytinga í gangi farsótta er jafnvægis- breyting í baráttunni milli manna og baktería. Þegar ný pest kemur upp eða gömúl pest magnast á ný, getur mótstaða sjúklinganna verið lítil eða engin. Smám saman minkar sýkingarmáttur bakteríunnar eða náttúrleg mótstaða manna. eykst, eða hvort tveggja, svo að jafnvægisbreyting verður og farsóttin gengur hjá. Þar eð sulfa-lyfin eru gagns- laus til lækninga á vírus-lungna- bólgu, verður að finna nýjar lækningaaðferðir. Með þekktum lyf jum má lina verstu óþægindi sjúklinganna, svo sem hósta, beinverki og hita, en á þessu stigi málsins er fullkomin lækn- ing eingöngu komin undir mætti líkamans að ráða niðurlögum veikinnar. pjNGUR LIÐSFORINGI í her Bandaríkjanna, sem dvelst utan heimalandsins, er heldur latur að skrifa heim og hefir því fundið upp handhæga og fljótvirka aðferð í því efni. Hann skrifar hin almennu upphafsorð bréfsins, klippir svo stórt, fer- hymt gat á örkina og fyrir neðan eyðuna skrifar hann: ,,Þinn einlægur. Bill.“ Þið getið imyndað ykkur eftirvæntingarfulla aðdáun móttakandans, þegar hann sýnir kunningjum sinum bréfið og segir: „Ekki hefir þetta passað í kramið hjá rit- skoðuninni, maður!" August J. Wiesner, jr. i „Readers Digest".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.