Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 97

Úrval - 01.06.1943, Blaðsíða 97
ÞYNGSTU HÖGGIN 95 málið og þyngdarlögmálið eru skýrð. Isaac Newton lauk kandidats- prófi við Cambridgeháskólann árið 1665, en þegar svartidauði barst til Cambridge frá London, þá flýði hann norður í fæðing- arbæ sinn, Woolsthorpe, í nánd við Grantham. Einu sinni þegar hann var á gangi í aldingarðin- um, sá hann epli falla til jarðar, og í einu vetfangi varð honum ljóst, hvaða afl það var, sem hélt himintunglunum á braut sinni. Hann keypti sér þrístrent gler (prisma), skoðaði sólar- ljósið í gegnum það og þá varð honum ljóst, hvers vegna regn- boginn var svo litskrúðugur. Margir höfðu séð epli falla til jarðar eða keypt sér prisma, en engum nema Newton var gefið að sjá í þessum fyrirbrigðum túlkun æðri lögmála. Áhrifin, sem þessar uppgötv- anir hans höfðu, voru mikil og djúptæk. Alexander Pope hefir lýst því með þessari alkunnu hendingu: Náttúran og lögmál hennar lágu hulin í myrkri næturinnar. Guð sagði: „Verði Newton“, og það varð ijós. Mönnum varð það óumræði- legur léttir, að komast að raun um, að náttúran hlýðir óum- breytanlegum lögmálum, en. ekki óskiljanlegum duttlungum. Áhrifin urðu jafnvel svo víð- tæk, að þau fæddu af sér hina svonefndu náttúruguðfræði, sem smám saman varð að hreinni: skynsemistrú eða efagirni. Sennilega hefir ekkert vís- indarit valdið eins mikilli bylt- ingu í hugmyndaheimi mann- anna og bók Darwins, „Uppruni’ tegundanna“, sem kom út 1859. Árið 1831 fór Darwin tuttugu og tveggja ára gamall sem nátt- úrufræðingur með herskipinu „Beagle“ í fimm ára vísindaleið- angur með fram strönd Suður- Ameríku. I þessum leiðangri varð þróunarkenningin til í huga hans. „Vissulega ber al- heimurinn merki einnar og sömu handar,“ skrifaði hann í dag- bók sína. Hann átti ekki fyrstu hug- myndina, en hann vann úr hug- myndum annarra og skipaði þeim í kerfi. Hann vann að þessu í tuttugu ár áður en hann birti niðurstöður sínar. Fyrsta útgáfan, 1250 eintök, seldist á einum degi. Auðvitað sætti kenningin mikilli mótspyrnu.. Hún olli deilum og klofningi á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.