Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 18

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 18
14 ÚRVAL ur, og þótt hann sé að ávarpa borgarstjórn Lundúna eða með- limi Fabianféalgsins*), æfa leik- rit í Court Theatre eða Malvern Festival, kappræða við Belloc og Chesterton eða hripa hnyttinyrði á póstkort í Hertfordshire, er hann alltaf spámaðurinn í eyði- mörkinni, skeggjaður, ofstækis- fullur og einsýnn, spámaðurinn, sem lifir á engisprettum og villtu hunangi og bíður eftir nýrri opinberun frá þeim guði sem hann vill heldur nefna lífs- afl. Og ef mönnum sést yfir þetta, geta þeir ekki komizt til rétts skilnings á honum. Fyrri hugsjónin, sem er sam- eiginieg hinum fyrstu kristnu mönnum og nútímakommúnist- um, er sú, að kenning og breytni verði að fara saman. Við meg- um ekki halda trú og breytni í tveim aðskildum hólfum. Trú, sem hvetur ekki til tafarlausr- ar breytni, er einskis virði. Mað- ur, sem viðurkennir að hann hugsi á einn veg og breytir síð- an á allt annan veg, er annað *) „Pabian Society" er sósíalist- iskur félagsskapur í Englandi, sem haft hefur geysivíðtæk áhrif á stjórn- málaþróunina í Englandi (stofnaður 1884). — Þýð. hvort fífl eða fantur. Það er ó- heiðarlegt að fordæma slátur- hús og borða síðan kjöt. Það er hræsni að lifa því sem menn ímynda sér að sé andlegt menn- ingarlíf, ef það er gert fyrir pen- inga, sem fengnir eru með arð- ráni og svikum. Langafar okk- ar grétu yfir dauða Nell litlu og örlögum Ólivers Twist, en börð- ust gegn því að jafngömul börn væru tekin burtu úr námum og verksmiðjum. Skáldsagnahöf- undar viktoríutímabilsins létu sem þeir roðnuðu og titruðu ef minnst var á vændiskonur, og fóru síðan fagnandi á fund gleðikvenna borgarinnar. Menn voru guðhræddir kirkjuverðir á sunnudögum og fóru ráns- hendi verzlunarmannsins um fé almennings á mánudagsmorgn- um. Fíngerðar hefðarfrúr, sem fölnuðu ef þær sáu haltan kjöltu- rakka, létu kynsystur sínar þræla fyrir sig myrkranna á milli. Iðjuhöldar, sem breyttu Midlands og Lancashire í bik- svart, daunillt helvíti, söfnuðu að sér málverkum af glæsileg- um riddurum og fögrum prins- essum. I stássstofunni ríktu ein lög, í verksmiðjunni önnur. Menn báðu fyrir friði meðan þeir gerðu ráðstafanir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.