Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 21

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 21
SHAW SEM ÞJÓÐFÉLAGSGAGNRÝNANDI 17 skoðaður í ljósi stjarnanna og hlýðir á dóm sinn. Það var þetta, sem gaf hinni kænlegu aðför Chestertons að Shaw mestan þunga. Chesterton sagði: „Hann hefur alltaf haft leynda hugsjón, sem hefur svið- ið allt í þessum heimi. Hann hef- ur alltaf í hljóði verið að bera mannkynið saman við eitthvað, sem var ekki mennskt, við ófreskjur frá Marz, við Stóu- spekinga, við Júlíus Cæsar, við Siegfried, við ofurmenn- ið.“ En sömu rök mætti nota gegn sérhverjum trúarbragða- höfundi, sérhverjum spá- manni, sem allir lögðu ríka áherzlu á, að mannkynið eins og þeir sáu það væri ekki nógu gott, að guð krefðist einhvers betra. Sú trú Shaw, að ytri þró- un lifandi vera svari til innri þróunar þeirra, að með nýjum þörfum skapist nýir hæfileik- ar til að fullnægja þeim, krafð- ist þessa endalausa samanburðar á ástandinu eins og það var, og eins og það gæti verið. Það er rétt, að oft gustar af honum köldum strangleik, en að mínu viti eru það aðeins leikýkjur, til- komnar sem mótmæli gegn geð- leysi og grautarhugsun viktor- íutímabilsins. Ég hygg einnig, að í viðbrögðum sínum gegn sjálfglöðum þvættingi stjóm- málamannanna um lýðræðið hafi hann alltaf haft tilhneig- ingu til að ofmeta vizku hins sérstæða einstaklings og van- meta heilbrigða skynsemi al- mennings. Hann hefur aldrei þurft að lifa við mjög stranga fámennisstjórn, en hefði hann þurft þess, mundi hann fyrst- ur manna hafa risið upp til andmæla, óttalaus; og ef til vill vegna einhvers brests á ímynd- unarafli, eða ósjálfráðrar til- hneigingar til að setja sig í spor keisara og einræðisherra, virðist hann næstum reiðubúinn að dást að slíku stjórnarfari, á sama hátt og hann hefur alltaf átt betur með að skilja veik- leika lýðræðisins en að meta kosti þess, en marga þeirra — þar á meðal málfrelsið — tek- ur hann sem sjálfsagðan hlut. Nokkur fyrstu leikrit hans hafa þegar misst mátt sinn sem þjóðfélagsgagnrýni, eða að minnsta kosti sem tímabær þjóðfélagsgagnrýni, en í staðinn njóta menn þeirra nú Sem frá- bærra listaverka á leiksviði, er sindra af leiftrandi tilsvörum og fágætri skarpskyggni. Ég vildi hann gæti séð fagn- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.