Úrval - 01.12.1950, Page 37

Úrval - 01.12.1950, Page 37
ÆVI OG ÁSTIR CASANOVA 33 var 23 ára. Hann var á ferða- lagi „vegna heilsu sinnar“ — þurfti að fá á milli sín og varða laganna á tilteknum stað, nokk- ur heilsusamleg landamæri. I Cesena vaknaði hann einn morg- un við hávaða fyrir utan dyr sínar. Við athugun kom í Ijós, að hávaðinn stafaði frá bog- mönnum biskupsins, sem höfðu komið til að handtaka einn gest- inn í gistihúsinu, aldraðan, ung- verskan liðsforingja, fyrir þá sök, að hann væri á ferðalagi með kvenmanni, sem ekki væri eiginkona hans. Liðsforinginn sat uppi í rúmi sínu í náttskyrt- unni með brugðið sverð í hendi; hann fullyrti, að ferðafélagi sinn væri klæddur í einkennis- búning karlmanns, og að hann hefði aldrei rannsakað, hvað leyndist undir einkennisbún- ingnum. Jafnframt hét hann að drepa þann bogamann, sem fyrstur reyndi að rannsaka það. En Casanova hafði komið auga á „yndislega ferskt, bros- andi andlit og óstýriláta lokka undir karlmanns nátthúfu" gægjast undan sænginni hinum megin. Hann blandaði sér því í deiluna, og með mútum og hót- unum tókst honum að koma bog- mönnunum burtu. Því næst bauð hann sér til morgunverðar með rekkjunautunum, og komst þá að því, að hinn dularfulli ferða- félagi liðsforingjans var dáfög- ur, frönsk yngismey innan við tvítug, gædd náttúrlegum ynd- isþokka, sem hinn blái einkennis- búningur hennar gat ekki dulið. Þegar hann uppgötvaði jafn- framt, að liðsforinginn var yfir sextugt og að hann og stúlkan gátu ekki talað saman, því að hvorugt kunni mál hins, þótti honum einsýnt, að hann yrði að láta málið til sín taka. Er hann heyrði, að þau væru á leið til Purma, bað hann þau að veita sér þann heiður að þiggja sæti í vagni sínum, hann væri einmitt á leið til Purma. Raunverulega var hann á leið til Napoli, og hann hafði engan vagn, en þeg- ar þau þekktust boð hans, bað hann þau að hafa sig afsakað- an andartak, fór út, keypti sér vagn og réð ekil. Þau áttu saman skemmtilegt ferðalag í nokkra daga. Með því að allar stundir í návist ungfrú- arinnar voru unaðslegar, not- færði hann sér fyrstu fjarveru liðsforingjans til þess að tjá henni tilfinningar sínar, ótvírætt og ákaft. Ungfrúnni virtist meira skemmt en að hún væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.