Úrval - 01.12.1950, Side 41

Úrval - 01.12.1950, Side 41
ÆVI OG ÁSTIR CASANOVA 37 þeirra var hún sannfærð um að Casanova væri gæddur yfirnátt- úrlegum hæfileikum, og þegar þess er gætt, að hún var kom- in yfir sjötugt, voru kynni þeirra vissulega ekki fjarri því að staðfesta þá skoðun. Áð- ur en ættingjar hennar fengu að gert, hafði Casanova létt pyngju hennar um meira en mil- jón franka, en afsökun hans er sú, að hún hafði efni á því, og að ef hann hefði ekki gert það, mundi einhver leiðinlegri þorp- ari hafa gert það. Með tilstyrk peninganna, sem hann aflaði sér með þessu og öðru móti, helgaði hann sig ævi- starfi sínu: að elska konur. Það var hið sanna ævistarf hans, þrekvirki hans, tilgangur lífs hans, dýrð, réttlæting og eina takmark. Til þessa starfs, sem ef til vill er allra starfa örðug- ast, var hann búinn frábærum kostum. Hann var víkingur að líkamlegu atgervi, full sex fet á hæð, með hvelft brjóst, vöðva- stæltur og mittisgrannur, en þó fagurlimaður. Heilsa hans var ótrúlega sterk. Hann lifði af stórubólu, blóðsótt, lungnabólgu, þrettán einvígi, ellefu kynsjúk- dómasýkingar og hótelmataræði í fjörutíu ár. Hann varð fyrir skotum, sverðshöggum og rýt- ingsstungum. Tvisvar sinnum varð hann undir hesti sínum og sex sinnum lenti hann í vagn- slysum. Hann skar sig oft og skrámaði á gleri, þegar hann þurfti að forða sér út um glugga. Hann bjargaðist nauðulega frá drukknun. Honum var byrlað eitur og oft varð hann að þola sult. Samt lifði hann að skrifa á efri árum endurminningar sín- ar í tólf þykkum bindum. Og hann var jafnfrábær að andiegu sem líkamlegu atgjörvi; hann var afburða málamaður, stærðfræðingur, sagnfræðingur, skáld, efnafræðingur, heimspek- ingur og guðfræðingur. Hann var sannur lærdómsmaður og unni fróðleik og þekkingu fram- ar öllu, ef frá eru taldar konur. Hann var efagjarn, andríkur, djarfmæltur og fullur sjálfs- trausts. Hann var mikill leikari, hafði djúpa, hljómmikla rödd og var einhver áhrifamesti ræðu- maður og samræðusnillingur síns tíma. Við þetta bættust ýmsar minniháttar íþróttir: hann var frábær dansmaður; hann lék á fiðlu, nógu vel til þess að afla sér lífsviðurværis með fiðluleik, þegar við þurfti. Hann var fim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.