Úrval - 01.12.1950, Side 54

Úrval - 01.12.1950, Side 54
50 tfRVAL ]það var eins og utan við stöð- ina, þar sem var sífelldur erill fólks í allar áttir, væri auðn og tóm. Handan við það, sem hann sá yfir á þessari stundu, var myrkur, tómt gímald. Hvernig mátti þetta ske? Kannski var þetta hitaslag, hugsaði hann. En hingað til hafði hann alltaf þolað vel hita. Lestin rann af stað aftur, en þótt hann kannaðist við hvern blett af leiðinni jafnóðum og þeir birtust honum, var honum lítil huggun í því. Þarna var litli hænsnagarðurinn bak við trjástofnana, þarna var guli íþróttaskálinn í brekkunni handan við veginn . . . Tómið vék að vísu undan, en það var alltaf framundan, jafnkvelj- andi og óskiljanlegt, hversu mjög sem hann reyndi að fylla það. Hann lokaði augunum, en það stoðaði ekki. Hafði hann allt í einu, án nokkurs fyrirboða, misst minn- ið? Æð hafði sprungið einhvers- staðar, nokkrar taugamiðstöðv- ar í heilanum höfðu hætt að starfa . . . Lítill, að því er virt- ■ist óverulegur galli í líkamsvél mannsins . . . Undir augnalok- unum bærðust rauðar og græn- ar myndir, svitadropar losnuðu á enninu og kitluðu húðina. Hann þurrkaði þá án þess að opna augun; hann var einn af mörgum, sem að afloknu dags- verki óku heim með lestinni klukkan 4.20. Miðaldra maðuiy tekinn að grána, eitt hjól í vél- inni — en á þessari stundu sner- ist öll hugsunin um hann sjálf- an, eins og umhverfið væri ekki til. Einmitt núna var ekkert jafn mikilvægt og spurningini sem hann lagði fyrir sig: hafði hann í raun og veru misst minnið? Þreyttur og hálf sljór þreif- aði hann sig áfram: jú, hann mundi glöggt hvernig hann gekk frá bókunum klukkan fjögur eins og venjulega, tók jakkann sinn, sem hékk á stólbaki og gekk út í bjart sólskinið á Salu- torginu. Eins og venjulega gekk hann skuggamegin götunnar, og á leiðinni til stöðvarinnar hafði hann mætt Stenberg; þeir kink- uðu kolli hvor til annars. Eins og venjulega hafði hann keypt kvöldblaðið og stigið upp í lest- ina — hann gat rakið þetta allt saman án þess nokkrar eyður væru í. Honum létti við þetta, hanií opnaði augun. Hann hafði ekki alveg glatað samhengingu, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.