Úrval - 01.12.1950, Side 67

Úrval - 01.12.1950, Side 67
SANNLEIKURINN UM DR. BUSCH 63 ungu stúlkunnar sat prestskon- an við háskóla Emils. „Ef þú getur ekki hegðað þér almennilega, þá færðu ekki að koma á fleiri fyrirlestra, Joy,“ sagði hún ströngum rómi. Það leit ekki út fyrir að neinn hefði tekið eftir óhappinu. Doktorinn hélt svo áfram máli sínu með nokkrum völd- um dæmum: „Lútherskum presti í Wurzburg, miklu góð- menni, varð svo mikið um dauða einkadóttur sinnar, að hann tók upp á að stinga títuprjón- um í allar hjólhestaslöngur, sem urðu á vegi hans. Auk þess át hann kynstrin öll af sykri. Með sálkönnun fann ég þrjá mismunandi persónuleika hjá honum. Hið heilbrigða sjálf hans, ærslafullan ungling, sem stakk gat á allar hjólaslöngur og borðaði sykur, og loks þann þriðja, sem hafði eitthvað sam- eiginlegt með báðum hinum, og sem myndaði þann tengilið, er bræddi þá alla saman í einn persónuleika. Það er þessi sam- bræðsla, sem ég kalla Co-aes- thesia. Ég minnist þess glöggt, að einn starfsbróðir minn var sótt- ur til að sálkanna ungan mann frá Stralsund. Sjúklingurinn hafði aldrei komið út á sjó. Hann var dauðskelkaður við sjóinn. En eitt sinn bar svo við, að hann var að vinna um borð í litlum báti. Skall þá á storm- ur, sem hreif bátinn og bar hann langt út á Eystrasalt. Alit í einu varð manninum ljóst, að hann gat siglt bátnum. Hvarf honum þá allur ótti, og hann sigldi bátnum þrisvar kringum eyjuna Riigen. Þegar hann var átta mánaða, hafði hann eitt sinn farið með móður sinni til Rugen í litlum seglbát. I undirvitundinni hlýt- ur hann að hafa fest sér i minni hreyfingar sjómannanna og skapað með sér innst inni annan persónuleika, sem hafði yndi af sjónum. Þannig höfum við í einu persónu, sem bæði elskar og óttast sjóinn. Hér eru tveir persónuleikar, sem liggja hver ofan á öðrum, og sem eru tengdir saman af Co-aesthesia. Ennfremur var bankastjóri frá Antwerpen, sem gat ekki gert út um viðskipti nema hann hefði fyrst horft á trönu . . Emil Busch talaði fimm mín- útur fram yfir tímann, og í ræðulok var honum fagnað með dynjandi lófataki. Á eftir bauð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.