Úrval - 01.12.1950, Page 71

Úrval - 01.12.1950, Page 71
MEYJARFÆÐING 67 raunverulega verið komið í kring — þó ekki hjá mönnum — og á hverjum degi berast frétt- ir um nýjar rannsóknir og nýj- ar niðurstöður á þessu sviði, sem raunar er ekki nýtt, því að fyrir ármiljónum fann náttúr- an sjálf upp á hinni náttúrulegu Tneyjarfœðingu, sem okkur er sagt að hafi einu sinni skeð í mannheimi. Meyjarfæðingu má í stuttu máli skýra sem myndun ein- staklings af ófrjóvguðu eggi. Á eftir mun verða skýrt frá því hvernig slíkt skeður, en fyrst skulum við athuga erfðaskil- yrði einstaklingsins, þegar hann verður til við eðlileg skilyrði, þ. e. við samruna eggs og sáð- frumu. Náttúran hefur hagað því þannig, að kynfrumurnar hafa alltaf helmingi færri litn- inga en aðrar frumur líkamans. Ef litningafjöldi móðurinnar er 10, fær hver kynfruma 5 litn- inga; sé hann 9, fær helming- ur kynfrumanna 5 og hinn helmingurinn 4 litninga, og við samruna egg- og sáðfrumurnar fær hin nýmyndaða fruma hinn upprunalega litningafjölda aft- ur. Með því að litningarnir eru arfberar, fær hinn nýi einstakl- ingur því sem næst helming erfðaeiginleika sinna frá hvoru foreldrinu um sig. Við skulum snöggvast líta á hvernig þessu er háttað hjá mönnunum. í frumum karlmannsins eru 47 litningar, en 48 í frumum kon- unnar. I kynfrumum karlmanns- ins verða því ýmist 24 eða 23 litningar, en í kynfrumum kon- unnar alltaf 24. Við samruna fær hin nýja fruma þá annað- hvort 47 eða 48 litninga, og eru jafnar líkur til hvors tveggja. Við vitum, að eggfrumurn- ar í eggjakerfinu og sáðfrum- urnar í eistunum skipta sér ekki, og þessvegna getum við ályktað, að frjóvgunin hafi tvennskonar hlutverk: í fyrsta lagi að koma af stað skipting- unni, og í öðru lagi að sjá um, að litningafjöldi hins nýja ein- staklings verði sá sami og for- eldranna. Hvorttveggja er mik- ilvægt, — hið fyrra af því að skilyrði til þess að nýr fjöl- frumungur geti myndast er end- urtekin skipting hinnar fyrstu frumu, og hið síðara af því að erfðirnar eru bundnar í litning- unum. Úr því að meyjarfæðingin er í því fólgin að eggfruman byrj- ar að skipta sér án þess að hafa verið frjóvguð, vaknar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.