Úrval - 01.12.1950, Síða 72

Úrval - 01.12.1950, Síða 72
68 ÚRVAL spurningin, hvernig byrjar þessi frumuskipting ? Og hvernig geta tegundareinkennin haldizt nokkuimveginn óbreytt úr því að litningunum hlýtur að því er virðist að fækka um helming í hverri kynslóð, vegna þess að samruni við frjóvgun hefur ekki átt sér stað? Og hvernig geta einstaklingsbundin sérkenni órðið til, þegar aðeins einn ein- staklingur stendur að æxlun- inni? Við skulum líta á nokkur dæmi úr náttúrunni. Hjá ýms- um tegundum hjóldýra er meyj- arfæðingin daglegt fyrirbæri. Hjóldýrin teljast til liðdýranna, eru svo smá, að þau sjást ekki með berum augum, og lifa í fersku vatni, sjó eða mýrum og mold. Kvendýr sumra tegund- anna verpa vetrareggjum með þykkri skel utan um, og klekj- ast þau ekki út fyrr en eftir ákveðið hvíldartímabil. Þessi vetraregg frjóvgast á eðlilegan hátt, en þau eru sérstæð að því leyti, að úr þeim koma aðeins kvendýr. Þessi kvendýr verpa sumareggjum með þunnri skel, og þroskast þau án frjóvgunar. Aftur á móti er litningafjöld- inn eðlilegur, og hefur eggið því haft fulla litningatölu. Margar slíkar kynslóðir geta komið hver á eftir annarri yfir sum- arið, en með haustinu fara að koma stöku karldýr úr sumar- eggjunum, sem hafa aðeins hálfan litningafjölda, en hafa þó ekki verið frjóvguð. Ef þessi egg frjóvgast — en slíkt er mögulegt því að karldýrunum f jölgar nú jafn og þétt — koma úr þeim kvendýr, þ. e. þau kven- dýr, sem verpa vetrareggjum og fyrst var getið um. I stuttu máli: egg með hálfri litninga- tölu sem ekki frjóvgast verða karldýr, samskonar egg sem frjóvgast og fá því fullan litn- ingafjölda verða kvendýr, en egg sem verða til með fullri litningatölu verða kvendýr án frjóvgunar. Hér er því um tvennskonar meyjarfæðingu að ræða, önnur úr eggjum með fullri litningatölu, en hin úr eggjum með hálfri litninga- tölu. Hjá öðrum hjóldýrum er meyjarfæðingin alger, og raun- ar fleiri óæðri dýrategundum. Þar fæðast engin karldýr, að- eins kvendýr, og þau æxlast við meyjarfæðingu, kynslóð fram af kynslóð, og má segja, að það sé konuríki á hæsta stigi. Hjá nokkrum ormategundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.