Úrval - 01.12.1950, Side 73

Úrval - 01.12.1950, Side 73
MEYJARFÆÐING 69 er fyrirkomulagið þannig, að karldýrin eru mjög fá, aðeins örfá á móti hverjum þúsund kvendýrum, sem raunverulega eru tvíkynja. Þau mynda fyrst dálítið af sáðfrumum, sem þau safna fyrir. Síðan mynda þau egg, er smátt og smátt frjóvg- ast af sáðfrumunum, sem fyrir eru. Þessi frjóvgun er þó sér- kennileg að því leyti, að sáð- fruman grefur sig að vísu inn í eggið, en kjarni hennar renn- ur ekki saman við kjarna egg- frumunnar, heldur deyr og eyð- ist. Hlutverk sáðfrumunnar virðist þannig aðeins vera að koma af stað skiptingunni. Við sjáum af þessu að í lífi eggsins er „dauður punktur“ sem það verður að komast yfir til þess að skiptingin geti hafizt, og að það er einmitt eitt aðalhlutverk sáðfrumunnar að hjálpa egginu yfir þennan „dauða punkt“. Ef við athugum æðri dýr, verður þessi „dauði punktur“ enn greinilegri. Fiskur, skrið- dýr, fuglar og spendýr tímgast á eðlilegan hátt með kynæxlun, en náttúrleg meyjarfæðing þekkist ekki hjá þeim. Af því leiðir, að ófrjóvguð egg eyði- leggjast. Líffræðingurinn Jaq- ues Loeb hefur þó sýnt fram á, að ef frosk- eða salamöndru- eggi er hjálpað yfir hinn dauða punkt, er hægt að framkalla meyjarfæðingu. Honum tókst þetta sumpart með því að ,,frjóvga“ eggin með radíum- geisluðum sáðfrumum, og sum- part blátt áfram með því að stinga með fínni nál í hvert egg! Þetta var nægileg erting til þess að koma skiptingunni af stað, og jafnvel koma henni svo langt, að afkvæmin urðu kynþroska, fullvaxin dýr. Seinna hefur einnig tekizt að framkalla meyjarfæðingu hjá spendýrseggi. Upphafsmaður að þessum tilraunum er ame- ríkumaðurinn Pincus, sem fyr- ir tíu árum tókst að koma af stað skiptingu í kanínueggi með því að snögghita það. Á allra seinustu árum hefur honum tekizt að bæta tækni sína svo, að hann getur nú framkallað fæðingu heilbrigðra og rétt skapaðra kanína án þess að sáð- frumur komi þar við sögu. — Svona langt eru rannsóknirnar komnar á þessu sviði, en hve langt geta þær komizt? Hvað um manninn? Franski líffræðingurinn Jean Rostand fullyrti vorið 1949, að takast mundi í náinni framtíð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.