Úrval - 01.12.1950, Síða 76

Úrval - 01.12.1950, Síða 76
Furðusaga úr stríðinu: Strokumaður eða stríðshetja? Úr bókinni „All the Ships at Sea“, eftir William J. Lederer. DAG einn árið 1947 sat ég í bóka- og tímaritadeild flot- ans og var sárgramur. Starf mitt var m. a. fólgið í því að leiðbeina rithöfundum í flotan- um. Ég hef yndi af að vinna með óþekktum höfundum, sem skrifa, en því miður láta margir þeirra sér nægja að segja góða sögu. Þeir koma sér aldrei að því að skrifa. Fyrrgreindan dag hafði ég allan morguninn hlust- að á þrautleiðinlegar endur- minningar, og ætlaði að fara að læðast út til að fá mér eitthvað að borða, þegar liðsforingi kom inn í skrifstofuna. Hann kvaðst starfa við dómaradeild flotans, og þar hefði hann alveg nýlega komizt í kynni við mál, sem hann teldi að væri efni í góða sögu. „Skrifið hana þá,“ sagði ég stuttur í spuna. „Hingað kemur nóg af mönnum, sem vilja segja sögur . . .“ „Ég er með bréf til yðar,“ sagði hann, „frá Hymie O’Toole." „Kæri Bill, Liðsforinginn (ég er búinn að gleyma nafninu) sem færir yður þetta bréf, var mér samferða í flugvél frá Pearl. Hann var þá nýbúinn að frétta um mál fyrir herrétti flotans, sem ég held að sé frábært efni í sögu. Ég legg til, að þú lofir honum að segja þér söguna áður en hann skrifar hana. — Kær kveðja, þinn Hymie.“ ■ Þegar liðsforinginn hafði lok- ið sögu sinni var mér létt í skapi í fyrsta skipti í heila viku. „Þetta er stórkostlegt!“ sagði ég. „Skrifið hana — tafarlaust. Hlaupið heim, fáið leyfi, en um- fram allt skrifið þessa sögu und- ir eins.“ Nokkrum dögum síðar kom hann aftur með handritið. Hann hafði skemmt söguna með því að hnýta aftan við hana svo að hún endaði vel. Hann sagði, að það væri ósiðlegt að birta hana eins og hún væri í veruleikan- um. Ég var ekki á sama máli. Þegar sjómaður í ameríska flot- anum afrekar eitthvað, sem flugherinn veitir honum tvo heiðurspeninga fyrir, en flotinn vill dæma hann í fangelsi fyrir, á almenningur kröfu á að fá að vita hið sanna. En liðsforinginn vildi ekki segja söguna eins og hún var.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.