Úrval - 01.12.1950, Page 111

Úrval - 01.12.1950, Page 111
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 107 lendingar ferðast til Svisslands til þess að iðka þessa íþrótt.“ Og þessi spádómur átti eftir að rætast. # I lífi Arthurs Conan Doyle urðu þrjú straumhvörf. Ekki er með þessu átt við giftingu hans og veikindi Touie, sem að vísu voru þýðingarmiklir atburðir í lífi hans, en ekki heldur meira. Fyrstu straumhvörfin urðu þeg- ar hann varð ósáttur við ætt- ingja sína út af kaþólskunni og ákvað að fara sínar eigin götur. Önnur straumhvörfin gerðust nú. Hann kynntist stúlku, sem hét Jean Leckie. Þetta var árið 1897. Jean Leckie var tuttugu og fjögurra ára gömul. Eftir ljós- myndum að dæma, hefur hún verið afbragðsfögur stúlka. Hún var komin af gömlum skozkum ættum og faðir henríar var auð- ugur maður. Ekkert er vitað um það, hvern. ig þau kynntust fyrst, en það mun hafa verið veturinn 1897. Þau urðu strax hrifin hvort af öðru og unnust hugástum upp frá því. Hann var þá þrjátíu og sjö ára gamall. Bréfin, sem hann skrifaði henni sjötugur, minna á ástarbréf nýgifts manns. En ást þeirra virtist með öllu vonlaus. Conan Doyle var enginn dýr- lingur. Hann var ákaflyndur og þrár, og hann átti erfitt með að fyrirgefa mótgerðir. En á hinn bóginn var hann líka mót- aður af uppeldi sínu og skoðun- um. Hann gat elskað Jean og hún hann. En þar með búið. Hann var kvæntur konu, sem honum þótti vænt um og virti, og sem hann mátti alls ekki bregðast, af því að hún var sjúk- lingur. Hvað eftir annað lýsir hann því yfir, að hann muni ekki særa Touie, og hann særði hana aldrei. Margur maðurinn myndi hafa reynt að koma því til leiðar, að Touie skildi við hann, eða að öðrum kosti haldið fram hjá henni. Mörg konan myndi, í spor- um Jean Leckie, hafa snúið við honum bakinu eða gerzt hjákona hans. En þau gerðu ekkert slíkt. ,,Ég skal berjast við freistar- ann,“ sagði hann, ,,og ég skal sigra.“ Og þannig liðu tíu ár. Frá því í árslok 1893 hafði hann ekki haft nokkurn frið fyrir „fjandanum" frá Baker Street, sem ásótti hann sýknt og heilagt. Honum var illa við hann enn. En hann fylltist ekki lengur viðbjóði þó að nafn hans væri nefnt. Vildi fólkið fá Holmes ? Gott og vel, hann skyldi semja leikrit um hann, það hlaut að fá góðar viðtökur. Seint á árinu 1897 skrifaði hann leikritið og kallaði það Sherlock Holmes. Honum gekk ekki vel að fá leikritið sett á svið óbreytt í Englandi og sendi það því til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.