Úrval - 01.12.1950, Síða 117

Úrval - 01.12.1950, Síða 117
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 113 saka glæpamál, sem var ekki hugarfóstur hans sjálfs, heldur raunverulegur viðburður úr líf- inu sjálfu. * Það var einn þungbúinn morg- un, að verkamenn voru á leið til vinnu sinnar í námahéraði einu í Staffordshire. Það hafði verið óveður um nóttina og lægði ekki fyrr en undir morgun. Drengur að nafni Henry Garrett lagði leið sína yfir akur nálægt einni námunni, og þar rakst hann á námahest liggjandi í eðj- unni, helsærðan og blóðugan. Hesturinn hafði verið ristur á kviðinn með beittu eggjárni. Garrett hrópaði á hjálp og hópur námumanna þusti á vett- vang. Skömmu síðan kom lög- reglan. Tuttugu lögregluþjónar og leynilögreglumenn höfðu ver- ið á verði þarna í grenndinni um nóttina, eins og þeir höfðu líka verið að undanförnu. Þetta var í áttunda skiptið, sem skepna hafði fundizt limlest á þessum slóðum síðasta misserið. Frá febrúar til ágústmánaðar 1903 voru hestar, kýr og kindur drepnar af einhverjum vitfirr- ingi, sem var svo slunginn, að það var líkast því sem hann gæti gert sig ósýnilegan. Lögreglunni bárust mörg bréf, þar sem hæðst var að getuleysi hennar í mál- inu. Undir bréfunum voru ýmis nöfn, tilbúin eða fölsuð. En þau bréf, sem mestu máli skipta í þessari frásögn, voru „undirrit- uð“ af pilti í Walsallmenntaskól- anum, sem var í sex mílna f jar- lægð frá Great Wyrley. Það sannaðist, að pilturinn var alger- lega saklaus af þessum bréfa- skriftum. Það var enginn skemmtilestur að lesa bréfin. Auðsætt var, að það var brjálaður maður, sem hafði skrifað þau. Það var eins og hann hefði nautn af því að lýsa limlestingunum. Hann kvaðst vera meðlimur í glæpa- mannaflokki, og nefndi nöfn nokkurra manna, sem hann sagði að væru í flokknum, en þeir reyndust með öllu saklausir af þessum ódæðisverkum. ,,Það verður gaman í Wyrley í nóvem- ber, þegar þeir byrja á stúlkun- um, því að það verður gert út af við tuttugu stúlkur á sama hátt og hestana fyrir febrúar- lok.“ Þessi síðasta hótun varð til þess að hleypa öllu í uppnám í þorpinu. Svo rann upp 18. ágúst og hesturinn fannst lemstraður á akrinum. Enn hafði ódæðis- verkið verið endurtekið, enda þótt tuttugu lögreglumenn hefðu verið á verði um nóttina og þar af þrír á akrinum. Það var eins og Jakob kvið- ristari væri kominn í héraðið. Campbell lögregluforingi í sýslu- lögreglunni rannsakaði hestinn og tók ákvörðun sína. Campbell, eins og raunar all- ir starfsbræður hans, taldi sig vita með vissu, hver illræðis- maðurinn væri. I hálfrar mílu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.