Úrval - 01.12.1950, Síða 130

Úrval - 01.12.1950, Síða 130
126 ÚRVAL Hún tók þátt í tilraunum manns síns. Hún trúði. En Conan Doyle var ekki nóg að trúa á fyrirbrigði — hann varð að boða trú sína. Árið 1917 fór hann að halda fyrirlestra um sálarrannsóknir og hélt því áfram til dauða- dags. I októberlok árið 1918, þegar óvinir Bandamanna voru að því komnir að gefast upp, veiktist Kingsley af inflúenzu. Sárin, sem hann hafði hlotið hjá Somme, drógu úr viðnámsþrótti hans. Faðir hans, sem ætlaði að fara að halda fyrirlestur í Nott- ingham, um spíritisma fékk símskeyti um að Kingsley væri að deyja. Conan Doyle sást ekki bregða að öðru leyti en því, að honum vöknaði um augu. Hann hélt fyrirlesturinn eins og ekkert væri, enda sagði hann, að Kingsley myndi vilja að hann gerði það. Kingsley dó 28. október í London. Hálfum mánuði seinna kom vopnahléið. Um haustið geisaði „spanska veikin“ og í febrúar árið eftir fékk hann annað símskeyti. Innes bróðir hans var líka látinn. Hann hafði dáið úr lungnabólgu eins og Kingsley. Enda þótt Conan Doyle tæki sér mjög nærri lát bróður síns, lét hann lítið á því bera. Því að svo var guði fyrir að þakka að hlið heljar var ekki lokað. Það stóð í hálfa gátt. Hann hafði sannfærzt um sannleiksgildi spíritismans þrem árum áður og vissa hans hafði styrkzt enn betur við tilraunir. Hann fann mikla skyldu hvíla á herðum sér, mannúðarskyldu, sem hann mátti ekki bregðast. Friður var að vísu kominn á, en heimurinn var í rústum. Kyrrðin gerði ástvinamissinn enn sárari, því að nú hafði fólk næði til að minnast. Aldrei hafði verið nauðsynlegra en nú, að flytja boðskapinn: „Þeir eru ekki dánir.“ Bók hans, Hin nýja opinber- un, hafði komið út í júní 1918. Næsta bók hans um sálarrann- sóknirnar kom út árið eftir. Ætlun hans var að helga sig málstað spíritismans algerlega, þegar hann hefði lokið við að skrifa sögu heimsstyrjaldarinn- ar, sem átti að koma út í sex bindum. Hann hafði rætt málið við Jean og þau gerðu sér fullkom- lega ljóst, hvað barátta hans fyrir spíritismanum myndi kosta. Menn urðu forviða og vildu ekki trúa því, að Doyle væri orðinn eldheitur spíritisti. „Co- nan Doyle, málsvari heilbrigðr- ar skynsemi?“ sögðu menn. Menn trúðu þessu sízt á Conan Doyle. Það gegndi öðru máli um þá Crockes, Lodge og Russel Wal- lace. Þeir voru að vísu viður- kenndir vísindamenn, en fólk v ,) 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.