Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 32

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 32
so ÚRVAL vegsfræðingar hafa alltaf við- nrkennt mikilvægi þeirra. Eyð- ing húmuss (rotnandi jurta- leifa) í jarðveginum við ræktun hefur lengi verið mönnum á- hyggjuefni. Lífræn efni eru oft nefnd „líf jarðvegsins" af því að þau eru helzta næring huldu- gróðursins í jarðveginum, sem breytir næringarefnum jurtanna þannig að þau verða aðgengileg fyrir þær. I þeim eru næstum Öll næringarefni jurtanna. Þau hafa geysiíeg áhrif á ræktunar- gíldi jarðvegsins og hæfileika hans til að drekka í sig vatn og geyma það; og þau eru köfnun- arefnisforðabúr. Ef köfnunar- efnið er ekki bundið í lífrænum efnum getur það runnið burt með vatni og glatast þannig. En lífræn efni í jarðveginum nægja ekki ein til þess að gera jarðveginn frjósaman. í fyrsta lagi mundi allur húsdýraáburð- ur, laufblöð, sina, hálmur og aðrar tiltækar jurtaleifar sem tilfalla í landinu hvergi nærri nægja til að framleiða þá upp- skeru sem við þörfnumst. Jarð- vegur sem inniheldur 20—50% lífræn efni þarfnast eigi að síð- ur áburðar ef góð uppskera á að fást. Jarðvegsfræðingur við Michigan State College gerði á- burðartilraunir á slíkum jarð- vegi. Af reitum sem ekki var borinn á áburður fengust 5,7 skeppur hveitis af ekru, en reit- ir sem borinn var á fosfóráburð- ur og kalí gáfu 29,2 skeppur af ekru. Á sama hátt var kartöflu- uppskera aukin úr 97 skeppum í 697, og hvítkálsuppskera úr hálfri lest í 27 lestir. Kenningin um hina lífrænu ræktun leggur áherzlu á að jurtanæring í lífrænu ástandi sé „náttúruleg“, en verksmiðju- áburður sé „ónáttúruleg“ jurta- næring og þessvegna skaðleg, ef ekki beinlínis eitruð. En sér- hver jurtanæring, hvort sem hún kemur úr lífrænum efnum eða verksmiðjuáburði, er í upphafi komin frá náttúrunni. Uví skyldi þá önnur tegundin vera „náttúrulegri“ en hin? Sannleikurinn er sá, að næst- um ekkert af þeim næringar- efnum sem jurtin fær úr líf- rænum efnum jarðvegsins tek- ur hún til sín í hinu lífræna ástandi þeirra; huldugróðurinn í jarðveginum breytir þessum næringarefnum í einfaldari efnasambönd, sem jurtin getur hagnýtt sér. Það er því fjar- stæða að halda því fram að köfnunarefni í verksmiðju- áburði sé ,,eitrað“ en köfnunar- efni úr lífrænum efnum sé heil- næmt. Köfnunarefnið er hið sama í báðum tilfellum. Síðan jarðvegs- og ræktunar- rannsóknir hófust hafa vísinda- menn verið að rannsaka hvaða næringarefni jurtir þarfnast og í hvernig ástandi. Vitað er að jurtunum eru nauðsynleg að minnsta kosti 14 frumefni til vaxtar og þroska. Sum þeirra, svo sem kolefni, vetni, og súr- efni fá þær úr loftinu. Úr jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.