Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 29

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 29
SÁLFRÆÐINGAR ATHUGA EÐLI DRAUMA 27 ingar. Hún segir að þú sért á reki á ísjaka eða villtur í frosti og byl. Dulvitundin reynir með öðr- um orðum að koma með skyn- samlega skýringu á líkamlegum skynjunum þínum — án þess að vita hvað olli þeim. Er hœgt að láta mann dreyma? Já, það er mjög auð- velt. Tilraunir sem David Klein, prófessor við háskólann í Tex- as í Bandaríkjunum, gerði sýndu að hægt er að láta sof- andi mann dreyma um næst- um hvað sem er, með því einu móti að örva lítillega skilning- arvit hans. Klein prófessor not- aði ýmsar aðferðir til að láta tilraunamenn sína dreyma: hann lét leika þýtt á orgel, halda ilmvatnsglasi að vitum þeirra, snerta þá með köldum málmi, lyfta öðrum gafli rúms- ins, og margt fleira. Eru líkur til a'ð ákveðnar teg- undir matar geti framkallað drauma? Já. Við háskóla einn í miðríkjum Bandaríkjanna tóku sálfræðingar þetta atriði til nákvæmrar rannsóknar. Þeir gerðu mörg hundruð tilraunir og komust að þeirri niðurstöðu, að eftirfarandi fæðutegundir, meðal annarra, hafi tilhneig- ingu til að framkalla drauma: melónur, bananar, grófur korn- matur og nýr ananas. Aftur á móti virðist ananas í dósum ekki hafa nein draumvekjandi áhrif. Rannsóknirnar leiddu einnig í Ijós, að minni líkur eru til að menn dreymi ef þeir borða ekki áður en þeir fara að sofa, heldur en ef þeir fara mettir í rúmið. Er erfiit að skýra drauma? Já. Draumar okkar nota oftar en hitt flókin tákn til að tjá það sem bærist í dulvitund okk- ar. Það er ekki á færi nema reyndra sálkönnuða með stað- góða þekkingu á fortíð og per- sónuleika draumamannsins að skýra þessi tákn rétt. Draumur sem táknar ótta og öryggisleysi hjá einum hefur kannski þver- öfuga merkingu hjá öðrum. Hjá einum manni táknar kannski kona með blæju leyndar ástir og rómantík, en hjá öðrum sorg og dauða. Skýring draumtákn- anna byggist algerlega á fyrri i'eynslu draumamannsins. Þess- vegna getur jafnvel ekki sér- fræðingur skýrt drauma nema hann hafi fyrst vandlega rann- sakað og kynnt sér fortíð og persónuleika draumamannsins. Er menn að dreyma þegar þeir ganga t svefni? Já. Svefn- gengillinn breytir draumum sínum í líkamlega athöfn. Ýmis- legt í sambandi við svefngöngu er vísindamönnum enn ráðgáta, en eftirfarandi atriði telja menn sig hafa sannreynt: í svefngöngu er líkama svefn- gengilsins algerlega stjórnað af dulvitundinni, sem notar hann til að tjá duldar óskir. Svefn- ganga er allajafna merki um löngun til flótta, til að losa sig úr erfiðleikum. Þessvegna reyn- 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.