Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 33

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 33
„LlFRÆN RÆKTUN" OG VERKSMIÐJUÁBURÐUR 31 veginum fá þær köfnunarefni, fosfor, kalí, kalsíum, mangan, kopar, zink, brennistein, jám, bór og magnium. Náttúran, sem er frumuppspretta þeirra allra, hefur ekki dreift þessum nær- ingarefnum um jarðveginn í þeim hlutföllum sem nauðsyn- legt er til að fá hámarksupp- skeru. Mikil ræktun getur eitt svo miklu af einhverjum þess- ara efna að skortur verði á þeim. Þann skort er ekki hægt að bæta með því að rækta jurtir og plægja þær niður í jarðveg- inn þegar skorturinn var fyrir í jarðveginum; jurtirnar geta ekki framleitt þau efni sem vantar í jarðveginn. Efnaskort í jarðveginum er hagkvæmast að bæta með því að bera í hann rétt áburðarefni. Köfnunarefni hefur hér nokkra sérstöðu. Sérstakar jarð- vegsbakteríur sem lifa á rótum belgjurta eins og t. d. smára geta unnið köfnunarefni úr loft- inu. Þegar belgjurtir eru rækt- aðar og plægðar niður í jarð- veginn eykst köfnunarefnið í jarðveginum. Köfnunarefnið sem jarðveginum berst þannig í ,,náttúrlegu“ ástandi frá belgjurtunum er komið úr and- rúmsloftinu, en köfnunarefnis- áburður sem framleiddur er í verksmiðjum er einnig unninn úr loftinu; á þessu tvennu er því enginn eðlismunur. Áburðartilraunir í hinum gráa leirjarðveg í suðaustur hluta Kansasríkis leiddu eftir- farandi í Ijós: á 24 ára tímabili hafði meðaluppskera af alfalfa verið 590 kg af ekru með mikilli notkun húsdýraáburðar. Þegar borið var á kalk og súperfosfat jókst uppskeran og varð 2290 kg af ekru. Ekki hafa fengizt neinar sönnur á því að verksmiðjuá- burður sem notaður er eftir sett- um reglum sé skaðlegur jarð- veginum eða gróðrinum eða þeim sem neyta uppskerunnar. Þvert á móti hafa fengizt ótví- ræðar sönnur á því að ef um efnaskort er að ræða í jarðvegi og hann er bættur með verk- smiðjuáburði, eykst uppskeran og verður næringarríkari. Eggjahvítuefnið sem er nauð- synlegur hluti alls lifandi efnis, eykst í maís ef köfnunarefnis- áburður er borinn á maísakur- inn. Víðtækar tilraunir í þessa átt leiddu í ljós að maís af á- burðarlausum reitum innihélt 5,7% eggjahvítuefni, en maís af reitum sem borinn var á köfnunarefnisáburður innihélt 10,4%. Boðberar hinnar lífrænu ræktunar fullyrða að skordýr og sjúkdómar leggist síður á gróður sem ræktaður er á „nátt- úrlegan" hátt en þann sem ræktaður er með verksmiðju- áburði. Enginn viðurkenndur vísindamaður hefur skýrt frá slíkri niðurstöðu af tilraunum. En forstjóri tilraunastöðvar Kansas State College tók eftir því á tilraunaakri í Suður-Kans-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.