Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 103

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 103
Á FYRIRLESTRARFERÐ 101 Þá skildi hún allt. Maginn. Það var vorið. Ég væri alltaf lasinn á þessum árstíma. Þegar hún færði mér brauð- sneiðarnar kom hún líka með vínkort. Þessi vélbrúða lét mig ekki í friði allt kvöldið: Viljið þér ekki láta velgja ábreiðum- ar yðar ? Þarna er baðið, ef þér óskið . . . Strax í birtingu rauk ég fram úr og fór að klæða mig. Mér var kalt; auðvitað hafði bölvað- ur svefnsóffinn verið alltof stuttur fyrir mig og ég hafði sofið illa. Ég hringdi. Enginn kom. Það hlaut að vera lítið áliðið ennþá, ég heyrði ekkert hljóð utan af götunni, og þegar ég var búinn að jafna mig dá- lítið, sá ég að það var ekki orðið fullbjart. Ég virti herbergið fyrir mér; glæsilegra herbergi hafði ég aldrei séð. Ég varð gripinn illum grun og ég hringdi aft- ur. Ég stóð þarna á mjúku gólfteppinu, sem ég sökk í upp að öklum, og beið. Nú átti að plokka af mér síðustu skild- ingana, þdir nægðu meira að segja kannski alls ekki. Ég flýtti mér að telja peningana sem ég hafði á mér, þá heyri ég fótatak á ganginum og hætti. En enginn kom. Skóhljóðið á ganginum var ímyndun. Ég fer að telja á nýjan leik. Hve þessi óvissa var hræðileg! Hvar var nú áleitna stimamjúka stúlkan frá því 1 gærkvöldi? Svaf hún ennþá þessi letibykkja þótt næstum væri kominn há- bjartur dagur? Loksins kom hún, hálfklædd, bara með sjal á herðunum. Voruð þér að hringja? Ég vil fá reikninginn minn, sagði ég eins rólega og mér var unnt. Reikninginn? Það voru vand- kvæði á því, frúin svaf enn, klukkan var ekki nema þrjú. Stúlkan starði hvumsa á mig. Hvaða mannasiðir voru þetta að stara svona! Hvað kom henni það við, þó að ég ætlaði að fara snemma úr hótelinu? Það verður að hafa það, sagði ég. Ég verð að fá reikninginn strax. Stúlkan fór. Nú var hún eilífðartíma í burtu. Það sem gerði mig enn órólegri var óttinn við að her- bergisgjaldið væri ef til vill mið- að við ákveðinn tíma, klukku- stund, og að ég stæði nú hér og sóaði peningum mínum í óverð- skuldaða bið. Ég þekkti ekkert til þessa fína hótellífs og mér fannst þetta greiðslufyrirkomu- lag sennilegast. Auk þess hékk auglýsing við hliðina á þvotta- borðinu, og þar stóð, að væri herbergjum ekki sagt upp fyrir klukkan sex að kvöldi, yrði næsti sólarhringur reiknaður. Allt fyllti mig skelfingu og ruglaði bókmenntakoll minn. Loksins barði stúlkan að dyrum og kom inn. Aldrei — nei aldrei skal ég fyrirgefa örlögunum þennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.