Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 65

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 65
Brimillmn á ekki sjö dagana sæla þótt hann eigi fullt — Kvennabúr á klöppunum. Úr bókinni „Under a Lucky Star“, eftir Roy Chapman Andrew's. JOHN BORDEN setti mig á land á St. Paulseyju og hélt síðan suður á bóginn aftur á snekkju sinni, en ég átti að koma með tollgæzlubát sem færi síðustu ferö sína á sumrinu eftir þrjár vikur. Frá þeim tíma og til næsta vors yrðu eyjarskeggj- ar alveg án sambands við um- heiminn nema gegnum útvarp. Roy Chapman Andrews hefur lifað ævintýralegu lífi. Strax að loknu há- skólanámi gerðist hann starfsmaður Náttúrugripasafnsins í New York og á vegum þess fór hann hvern vís- indaieiðangurinn á fætur öðrum. Kunnastur er leiðangur hans til Mið- asíu þar sem hann fann mikið af beinagrindum löngu útdauðra dýra, m. a. af risaeðlum, og egg þeirra, sem hvergi hafa fundizt annarsstað- ar. Fundir þessir eru einhverjir merk- ustu forndýrafundir í sögu náttúr- vísindanna og juku mjög þekkingu manna á sögu dýralífsins á jörðinni. Andrews gerðist síðar forstjóri Nátt- úrugripasafnsins. Kaflinn sem hér birtist er úr sjálfsæfisögu hans: „TJnder a Lucky Star“, og lýsir hjú- skaparlífi selanna á Pribilofseyjum I Beringshafi undan strönd Alaska. Andrews fór þangað á vegum fiski- málaráðuneytis Bandaríkjanna til að kvikmynda lifnaðarhætti selanna á þessum slóðum. Allan veturinn er hinir svörtir klettar eyjanna berir og kaldir. En snemma á vorin koma hinir gömlu brimlar sunnan úr höf- um. Þetta eru stórir náungar, akfeitir og upptendraðir af skapfuna fengitímans. Hver um sig velur sér stað á ströndinni fyrir hina væntanlegu meyjar- skemmu sína. Beztu staðirnir eru næst sjávarmáli, þar sem kæpumar koma á land. En þó að gamall brimill sé nógu snemma á ferðinni til að helga sér slíkan stað, er ekki þar með sagt að hann fái að hafa hann í friði. Þvert á móti. Hann verður að verja staðinn gegn þeim sem á eftir koma. Beztu staðirnir til að reisa bú eru brátt setnir, og þeir brimlar sem koma eftir það verða annað hvort að taka þá staði sem þeir kjósa sér með valdi eða láta sér nægja verri staði ofar á strönd- inni. Dögum saman er ströndin blóðugur orustuvöllur. Briml- arnir rísa upp á afturhreifana og kasta sér hvor á annan, höggva með löngu vígtönnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.