Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 41

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 41
TEN GDAFORELDRAR 39 förunautar sem það hefur valið sér. Þvert á móti: þú vekur að- eins beiskju og þvermóðsku. Rifja upp fyrir þér hvað þér sámaði mest í fari tengdafor- eldra þinna þegar þú varst ung. Minnstu þess að þú verður að sætta þig við þann lífsförunaut sem bamið hefur valið sér þó að þér finnist hann ekki geð- felldur. Láttu þér ekki til hugar koma að þú getir á nokkum hátt haft áhrif á eða breytt hon- um. Sættu þig við það sem þú getur sætt þig við í fari hans og sýndu hinu umburðarlyndi. Ef til vill býr hann yfir kostum sem taka langt fram þeim göll- um sem þér hættir til að ein- blína á. Og mundu að í valinu milli foreldra og maka hlýtur bamið þitt að kjósa makann, ef til þess kemur. Minnstu þess að með athöfn- um sem þú telur hjálpsemi og fórnfýsi getur þú skapað and- rúmsloft sem til lengdar getur orðið börnum þínum og barna- börnum til tjóns. Hjálpsemi sem á einhvern hátt heftir frelsi fullorðins fólks vekur sjaldan þakklátssemi. Og umfram allt: ef þú hefur nokkur tök á, þá búðu aldrei hjá giftu barni þínu. Það getur blessast, en gerir það sjaldan. Við tengdadótturina vildi ég segja þetta: Vertu ekki með að- finnslur í garð tengdamóður þinnar í eyru mannsins þíns. Gleymdu ekki að hún er móðir hans og að þú setur hann í mik- inn vanda með því, og til lengd- ar verður það sjálfri þér til tjóns. Hugleiddu að seinna á æv- inni munt þú sjálf komast í sömu aðstöðu og tengdamóðir þín er nú, og reyndu að gera þér í hugarlund hvemig þér muni þá verða innanbrjósts. Minnstu þess að oft eru það duglegustu, umhyggjusömustu og fórnfúsustu mæðumar sem helzt valda árekstrum. Ef þú skyldir vera þeirrar skoðunar, að tengdamóðir þín hafi þegar lifað lífi sínu og hafi ekki rétt til að krefjast neins framar, þá ímyndaðu þér að ef til vill hafi hún lifað ólánsömu lífi, lífi sem ekki lét henni í té þá blíðu og ástúð sem sérhver manneskja þarfnast. Það getur verið svo þó að það liggi ekki ljóst fyrir. Ef þú hefur eitthvert áhuga- mál eða verkefni utan heimil- isins, ef þú býrð yfir hæfileik- um sem þú hefur þroskað með gáðum árangri, þá grafðu ekki pund þitt í jörðu. Það getur orðið þér til björgunar seinna á ævinni. Hlýddu ekki kröfum mannsins þíns eða tengdamóð- ur um að fóma þér alveg fyrir heimilið, ef þú hefur ekki fulla löngun til þess sjálf. Og að lokum vildi ég segja við alla hlutaðeigendur sem á mig hlýða: Látið ekki þetta er- indi mitt verða upphaf að deil- um. Ræðið það ekki ykkar í milli. Hugleiðið það aðeins með sjálfum ykkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.