Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 51

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 51
ÞEGAR GRÖF TUT-ANKH-AMON FANNST 49 hófum við nú að grafa í suður- átt. Á þessu svæði voru allmarg- ir óvandaðir verkamannakofar, sem sennilega hafa verið notað- ir af verkamönnum við bygg- ingu Ramsesgrafarinnar. Þessi smáhýsi, sem reist voru um þrem fetum fyrir ofan klöpp, þöktu allt svæðið fyrir framan gröfina og lágu síðan þvert yfir dalinn, þar sem önnur kofa- þyrping tók við. Að kvöldi hins 3. nóvember höfðum við grafið upp allmarga kofa, og eftir að við höfðum athugað þá og gert uppdrætti að þeim, voru þeir fluttir brott. Nú var ekki ann- að eftir en að ryðja burt hinu þriggja feta þykka jarðvegslagi, sem kofarnir höfðu staðið á. Þegar ég kom til vinnu minn- ar næsta morgun, varð ég strax var við að þar ríkti óvenjuleg þögn. Eitthvað hlaut að hafa komið fyrir. Mér var tilkynnt, að undir fyrsta kofanum, sem fluttur var burt, hefði fundizt þrep höggvið í klöppina. Þetta voru góðar fréttir og ég fór að vona, að við hefðum loks fund- ið gröfina, sem við höfðum leit- að svo lengi að. Við unnum af kappi allan daginn og fyrri- hluta næsta dags, og það var ekki fyrr en um hádegi þann 5. nóvember, að svo mikið hafði verið mokað frá, að við gátum séð efsta þrep steintrappanna frá öllum hliðum. Það var nú engum efa bundið lengur, að við stóðum við for- dyri grafhýsis, en við höfðum svo oft orðið fyrir vonbrigðum áður, að tortryggnin hélt áfram að gera vart við sig. Sá hræði- legi möguleiki, sem við höfðum rekið okkur á í dal Thothmes III, var alltaf fyrir hendi, sem sé að gröfin væri ófullgerð og hefði aldrei verið notuð; og þó að hún hefði verið fullgerð, þá var ekkert sennilegra en hún hefði verið rænd þegar í forn- öld. Á hinn bóginn var ekki óhugs- andi, að gröfin kynni að vera óhreyfð eða þá ekki rænd nema að nokkru leyti, enda átti ég erfitt með að leyna hugaræs- ingu minni, meðan þrep eftir þrep var að koma í ljós. Þrepin voru höggvin utan í lága hæð, og eftir því sem uppgreftinum miðaði áfram, hurfu þau inn- undir bergið, þar sem tíu feta há og sex feta breið göng mynduðust. Vinnan gekk nú betur en áður, og um sólarlag vorum við komnir niður að tólfta þrepinu, en þar kom í Ijós efri hluti dyraops, sem fyllt hafði verið upp í, gibsað yfir og innsiglað. Innsiglaðar dyr — það var ekki um að villast! Við höfðu loks hlotið laun fyrir margra ára strit. Ég gat varla ráðið mér fyrir geðshræringu meðan ég var að athuga innsiglin á dyrunum, til þess að komast að raun um hver þarna hefði verið grafinn, en ég gat ekki greint neitt nafn. Einu innsiglin, sem hægt var að ráða, voru hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.