Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 19

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 19
I náttúrunni eru til mörg- dæmi um undarleg samskipti ólíkra lífvera, Hér segir frá einu slíku dæmi. Kónguláin og vespan. Grein úr „Seientific American", eftir Alexander Petnmkevitch. TIL þess að halda velli í bar- áttunni fyrir tilverunni verð- ur sérhver dýrategund að hafa stöðugan aðgang að fæðu, og ef hún lifir á öðrum dýrum má stundum ekki mikið út af bera ef hún á að halda lífinu. Veiði- dýrið getur ekki lifað án veiði- bráðarinnar; ef bráðin dæi út, mundi veiðidýrið einnig deyja út. Ef bráðin lifir einnig á veiði- dýrunum, fer málið að verða flókið. Þetta kemur hvergi betur í Ijós en í heimi skordýranna. Tökum eitt merkilegt dæmi: lirfa sérstakrar vesputegund- ar (Pimpla inquisitor) lifir á lirfum fiðurmölsins; Pimpla- lirfan er að sínu leyti fæða fyrir lirfur annarrar vespu- tegundar, og þær lirfur eru fæða fyrir þriðju vesputeg- undina. Augljóst er, að ekki má inikið út af bera um hlutfallið milli viðkomu og dauðsfalla hjá hinum einstöku tegundum, ef þær eiga ekki allar að deyja út. Þetta er ekki einsdæmi. í hin- um tveirn stóru flokkum skor- dýra Hymenoptera og Diptera eru ótal dæmi um slík gagn- kvæm samskipti. Og dæmi eru um það að kóngulær (sem ekki fjölmargar tegundir krabba- meins eigi sér alls enga sér- staka vaxtarorsök. Ef jákvæður árangur fengist við frekari rannsóknir á vírus- uppruna krabbameins, yrði unnt að hef ja skipulegar tilraunir til raunverulegrar lækningar krabbameins. Sem stendur eru skurðaðgerðir, röntgengeislar, radíum og hormónar ómetan- leg tæki í baráttunni við krabba- meinið, en ekkert þeirra stöðvar alla skiptingu í öllum krabba- meinsfrumum, eins og raunveru- leg lækning ætti að gera. Kunn- ugt er, að mörg hinna nýju sýklaskæðu lyfja drepa vírus. Þar má vissulega eygja von til þess að leiðin út úr myrkviðn- um sé senn á enda. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.