Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 22

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL ur tarantúlunnar. Ef blásið er bæði á fram- og afturfætur í einu, tekur hún undir sig stökk. Þessi viðbrögð eru óháð því hvort hún er svöng eða södd. Þessi þrennskonar viðbrögð eru svo ólík, að ekki er hægt að rugla þeim saman. Þau full- nægja flestum þörfum taran- túlunnar og gera henni kleift að forðast flest óþægindi og hættur. En þau bregðast henni algerlega þegar hún mætir erki- óvini sínum, grafaravespunni. Þessi vesputegund er óárenni- leg en falleg á að líta. Þær eru dökkbláar með rauðbrúna vængi. Vænghaf þerra stærstu er um 10 sm. Þær lifa á hun- angi. Þegar þær eru æstar gefa þær frá sér óþef, sem er bend- ing um að þær séu að búast til árásar. Stunga þeirra er miklu óþægilegri en býflugu eða venjulegrar vespu, og sárs- aukinn og bólgan langvinnari. Fullorðin lifir vespan aðeins nokkra mánuði. Kvendýrið verpir aðeins fáum eggjum, einu í einu með tveggja eða þriggja daga millibili. Hverju eggi verður hún að leggja til eina fullorðna tarantúlu, lifandi en lamaða. Tarantúlan verður að vera af réttri tegund. Móður- Þessar teikningar sj'rna dauðastríð kóngulóarinnar. Á fyrstu myndinni er vespan að taka henni gröf, en gefur öðru hverju gætur að kóngulónni. Á annarri myndinni sést vespan stinga kóngulóna með eiturbroddi sín- um og lama hana þannig. Á þriðju myndinni er vespan að sleikja blóð- dropa sem vætlað hefur úr stungunni. Á síðustu myndinni sést kóngulóin í gröf sinni með vespueggið límt við kviðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.