Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 87

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 87
SJÁLFSSTJÓRN I SKÓLUM 85 ódýrum vikublöðum. Skólanám- ið lætur sig aðeins skipta lítinn hluta persónuleikans: greindina. Tilfinningalífið, sjálfan aflvak- an, lætur miðlungskennarinn sig engu skipta. Væri ég spurður hvernig koma mætti á sjálfs- stjórn í venjulegum skóla, mundi ég því svara að slíkt væri óframkvæmanlegt. Það hefur raunar verið gerð tilraun til þess. Ég veit um kennara sem hafa sagt við nemendur sína: „Nú skuluð þið fá stálfssjjórn". En í framkvæmdinni hefur það orðið svo að kennarinn hefur látið nemendurna velja úr sín- um hópi gæzlumenn svo að hann gæti sjálfur átt rólega daga. Og öðruvísi getur það tæpast orðið í dagskólum ríkis- ins þar sem börnin sitja á bekkj- um sínum og glíma við náms- efni sem þau hafa engan áhuga á. Fyrir mörgum árum kenndi ég í skóla í London. Á kennara- fundum talaði ég um sjálfs- stjórn, og að lokum sagði skóla- stjórinn: „Komið á sjálfsstjórn í tímum yðar, Neill“. Þetta var í skóla þar sem hver kennari kennir aðeins tiltekna náms- grein og þá í mörgum bekkjum. Nemendurnir komu kannski til mínúr stærðfræðitíma frá kenn- ara sem hafði strangan aga, og afleiðingin varð auðvitað ringulreið þegar þeir fengu skyndilega algert frjálsræði. Og auðvitað sagði skólast jómin: „Sjálfsstjórn er óframkvæman- leg“. Ég hætti kennslu við skól- ann. Ég segi frá þessu til að sýna fram á að sjálfsstjórnin verður að vera alger ef hún á að blessast. Oft er það afstaða kennarans, auk erfiðleikanna sem því fylgja að hafa bömin innilokuð í kennslustofu, sem gerir sjálfsstjórn óframkvæm- anlega. Alltof margir kennarar krefjast þess af nemendum sín- um að þeir sýni sér virðingu (sem er sama og ótti). Fyrir slíkan kennara, sem í rauninni er löggæzlumaður, getur sjálfs- stjórn ekki verið í öðru fólgin en að halda uppi aga með lög- regluvaldi. Sjálfsstjórn skyldi enginn kennari reyna sem ekki hefur mannlega jákvæða af- stöðu til nemenda sinna. Með því á ég við kennara sem ekki vekur ótta hjá nemendum sín- um, sem .ekki krefst réttinda af því að hann er stærri en nem- endurnir, þ. e. hlýðni. Hlýðnin verður að vera gagnkvæm. Barn hlýðir mér þegar ég segi því að fara út úr herbergi mínu, og þegar ég kom inn til sex ára drengs, sem var að halda upp á afmælið sitt, sagði hann: „Ert þú boðinn?“Égneitaði því. „Þá verður þú að fara,“ sagði hann, og ég fór. Seinna fékk ég að vita, að hann hafði haldið að ég yrði of stórtækur á góð- gætið vegna þess hve ég var stór. Nei, sjálfsstjóm er ekki framkvæmanleg ef kennarar og nemendur eru ekki jafningar, og sambúðin byggist ekki á kær- leika heldur ótta og valdboði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.