Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 27

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 27
KANASTA — OG NÚ SAMBA 25 kallast samba (sem jafnframt er kanasta) þegar einhver getur lagt í borð sjö spil í röð af sama lit. Fyrir þá sem kunna kanasta og langar til að læra samba skulu hér raktar þær reglur sem ekki eru hinar sömu í samba og kanasta. Algild spil (jókerar og tvist- ar) gegna sama hlutverki í báð- um spilunum, þó má ekki nota nema tvö algild spil til að mynda kanasta í kanasta og ekkert í samba (röðin verður að vera hrein). Algildum spilum má ekki bæta við kanasta sem lögð hef- ur verið. Gildi spilanna í samba er hið sama í og kanasta. Einn leikur (game) í samba er 10.000 (5000 í kanasta). Til þess að opna þarf sama stigafjölda og í kanasta (50 upp að 1500, 90 upp að 3000 og 120 frá og með 3000), en þegar náð er 7000 þarf 150 stig til þess að geta opnað. I samba má leggja röð spila í lit frá 3 spilum upp í X (sem er samba), en ekki má fylla upp í röð með algildum spilum (í kanasta má aðeins leggja sam- stæður). Röð telst frá ás og niður í fjarka. Allt að þrem algildum spilum má bæta við fullgilda kanasta í kanasta en engu í samba. 1 kanasta má ekki leggja nema eina lögn úr sömu sam- stæðu (t. d. aðeins eina lögn af fjörkum), en fleiri ef vill í samba. I samba verða að vera minnst fimm samstæð spil í kanasta (þ. e. aðeins tvö algild spil), en í kanasta nægja fjögur. 1 báðum spilunum má kaupa frystan (ogófrystan) stokkmeð tveim samstæðum spilum á hendi með sama gildi og efsta spilið í stokknum. Þegar stokk- urinn er ófrystur, nægir eitt spil og algilt spil á hendi í kanasta, en ekki í samba. I samba. má ekki bæta við spili í fullgilda kanasta, eins og í kanasta. I iok hvers spils eru gefin aukastig umfram samantaiið stigagildi spilanna sem hér segir: 1500 stig fyrir samba (sjö spil í röð í sama lit). 500 stig fyrir hreina kanasta (sjöspilasamstæðu með engu al- gildu spili). 300 stig fyrir blandaða kan- asta (sjöspilasamstæðu með einu eða tveim algildum spil- um, en ekki þrem eins og í kan- asta). 200 stig fyrir að loka (100 í kanasta). 100 stig fyrir rauðan þrist og 400 stig að auki fyrir alla rauðu þristana. Þó kemur stigagildi rauðu þristanna til frádráttar, ef handhafi þeirra hefur ekki lagt tvær kanasta þegar lokað er. (í kanasta koma þeir því að- eins til frádráttar að handhaf- inn hafi enga samstæðu lagt þegar lokað er).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.