Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 48

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL alla söguna. Hún grét, en ég fullvissaði hana um að enginn mundi nokkum tíma dirfast að gera henni eða bróður hennar mein“. Dýrðin hjá Schmidt fallbyssu- manni tók enda 16. febrúar 1939 þegar honum var skipað að mæta á skrifstofu hers- höfðingjans. Bak við stóra borðið sat hershöfðinginn og starfsmenn í herrétti flug- hersins. „Segið okkur hvernig þér fenguð verkfræðingstitil- inn“, hóf hershöfðinginn máls. Schmidt taldi enn vænlegast að að sýna ósvífni. ,,Ég er ekki vanur svona meðferð", sagði hann þóttafullur. „Réttast væri ég hringdi til Foringjans. Eins og þér vitið gaf hann mér upp einkanúmerið sitt“. „Það er ósatt! Starfsmenn herréttarins hafa rannsakað mál yðar. Þér eruð fangi. Við vitum að þér eruð njósnari". „Njósnari ?“ sagði Schmidt undrandi. Við njósnum lá dauðarefsing. Það var farið með hann í herfangelsið í Floridsdorf. „Ég komst að þeirri niðurstöðu að ef ég ætti að halda lífinu yrði ég að sannfæra herréttinn um að á bak við þetta allt saman lægju ástamál,“ sagði hann mér. „Kvöld eitt sagði fangavörður- inn mér að fanginn í klefanum við hliðina á mér yrði látinn laus morguninn eftir. Ég skrif- aði ástríðuþrungið bréf til kær- ustunnar minnar, Elsu: „Ég gerði þetta allt þín vegna, ást- in mín. Manstu hvað þú óskaðir þess oft að ég gæti orðið verk- fræðingur? Og nú segja þeir að ég sé njósnari. Hvernig get ég sannfært þá um að ég hafi að- eins viljað þóknast þér og vekja aðdáun þína, hjartað mitt?“ Bréfinu var smyglað til fang- ans í næsta klefa og hann lof- aði að fá það verðinum við hlið- ið með þeim ummælum að hann hefði verið beðinn að koma því til Elsu, en hann kærði sig ekki um að gerast meðsekur um glæp. Allt fór samkvæmt áætl- un og bréfið hafnaði á borði ákærandans. Hinn 25. maí mætti Schmidt fyrir herréttinum. Það voru for- kostuleg réttarhöld. Dómaram- ir flissuðu hvað eftir annað. jafnvel ákærandinn átti erfitt með að stilla sig þegar Schmidt sagði frá því hvernig hann hefði árangurslaust reynt að vekja aðdáun Elsu, en föður hennar hefði þótt hún „of góð fyrir óbreyttan lærling hjá lásasmið." Hann hefði því ákveðið að gerast verkfræðing- ur. Prófskírteinið var lagt fram í réttinum sem fyrsta sönnunar- gagn. Dómsforsetinn skellti upp úr. Réttarhöldin stóðu í tvær stundir. Ákæran um njósnir var látin niður falla. Schmidt var fimdinn sekur um að hafa „falsað opinbert prófskírteini (fjögra vikna fangelsi), að hafa „notað ranglega háskólanafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.