Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 114

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 114
112 tTRVAL an. Hann var svo afskaplega hrifinn af þessu verki. Slíka ræðu hef ég aldrei heyrt fyrr, sagði hann. I gær ’nreif hún mig jafnvel meira en nokkur prédikun. Já þarna getið þér séð! svar- aði ég. Svona eru bókmenntim- ar áhrifamiklar! Þetta voru síðustu orð mín við hann. Um nónbil lagði ég af stað með lestinni til Kristianiu. Dómurinn um Knut Uamsun. Framliald af bls. 96 'óumdeilanlegt, að hann hafi i raun og veru þjáðst af varanlega veikl- uðum sálargáfum, að minnsta kosti frá byrjun hernámsins og lengi á eft- ir. Rannsóknin leiddi í ljós, að þegar í upphafi hernámsins var hann kom- inn með æðakölkun á háu stigi, og að 1942 fékk hann alvarlega heila- blæðingu, sem leiddi til sjúklegs á- stands, er nefnist afasi. Þessi sjúk- leiki er bein afleiðing skemmdar í heila, sem lýsir sér m. a. í þvi, að erfitt er að finna rétt orð yfir hluti og hugtök. Meðan rannsóknin fór fram mátti enn greina leifar af þessari veiklun. Rannsóknin leiddi einnig í ljós, að komin voru til ýmis önnur afbrigðileg sálræn einkenni fyrir áhrif skemmdarinnar í heilan- um. Þegar þar við bætist að skáldið var næstum alveg einangrað frá umhverfi sínu vegna heyrnardeyfð- ar og hafði yfirleitt engin kynni af viðhorfum og tilfinningum þjóðar sinnar, verður imdir eins ljóst, að hin sáiræna veiklun og einangrunin hlutu að ráða mestu um skort hans á þjóð- rækni. Ályktunin um að Hamsun hafi þjáðst af varanlega veikluðum sál- argáfum árið 1946 er ekki í neinni mótsögn við þá staðreynd, að hann. gat árin 1948—49 skrifað bók eins og Grasgrónar götur. Það er algild reynsla, að ef heilablæðing endurtek- ur sig ekki, batnar sálarástandið smám saman, og það er ekkert undr- imarefni, þótt sálarástand skáldsins batnaði svo mikið á öllum þessum árum, að hann gæti tekið sér aftur penna í hönd. Flestir munu raunar þeirrar skoðunar, að Grasgrónar göt- ur standi fyrri verkum skáldsins verulega að baki að bókmenntagildi. Mitt álit er — og það er megin- tilefni þessarar greinar — að fyrr- greindar staðreyndir hljóti að verða mjög þungar á metunum þegar kveð- inn verður upp sögulega réttur dóm- ur um skáldið. Hann sveik ekki af því að hann vildi í samræmi við herradýrkun sína bjóða löndum sín- um byrginn og nota þetta tækifæri til að láta áþreifanlega í Ijós andúð sína á ameríkumönnum og englend- ingum, heldur blátt áfram af því að vegna veiklaðra sálargáfna skildi hann ekki, að hann sveik Noreg og um leið það sem var honum þrátt fyrir allt dýrmætast af öllu: ástina á Noregi. Það er að minnsta kosti von mín, að þetta verði dómur sög- unnar um hið mikla skáld vort. — Gabriel Langfeldt. URVAL — tímarit. Kemur út 6 sinnum á ári. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Afgreiðsla Tjarnar- götu 4, Pósthólf 365. Fæst hjá bóksölum um land allt. ÚTGEFANDI : STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.