Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 43

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 43
SCHMIDT FALLBYSSUMAÐUR 1 DYRÐINNI 41 an hafði hann snuðrað í kring- um verkstæði sporvagnanna í Vín, grúskað í vögnum, spor- brautum og sporskiptum, og í forstofunni á prestsetrinu hékk stór teikning af diesel-rafknún- um sporvagni, sem hann hafði teiknað. Elsa, stúlkan sem hann vonaðist til að yrði síðar meir konan sín, sagði oft: ,,Það er synd, Elfried að þú skyldir ekki verða verkfræðingur“. ,,Ég býst við að það sem kom mér af stað“, sagði Schmidt við mig hugsandi, „hafi verið orð- rómurinn um að nazistarnir ætluðu að senda frænda minn í fangabúðir. Ég vakti á nótt- unni og velti fyrir mér hvernig ég gæti hjálpað honurn. Ég varð með einhverju móti að skjóta. Gestapo skelk í bringu. Gat ég ekki talið henni trú um að ég hefði gert uppfinningu sem Nazistaflokkurinn hefði tekið tveim höndum? Kannski get ég gert mig að verkfræðingi, sem Hitler sjálfur hefði sæmt heið- ursmerki ? Því meir sem ég hugsaði um þessa furðulegu hugmynd, því snjallari fannst mér hún“. Daginn eftir- fór Schmidt til Vínar; hann kom aftur nokkrum dögum seinna með nokkra gúmmístimpla og mörg merki- leg bréf. I einu, sem aðeins var afrit, bað Schmidt þýzku ríkis- jámbrautirnar ,,að athuga með- fylgjandi tækni-teikningar“. I svarinu var Schmidt tjáð að teikningar hans af diesel-spor- vagninum hefðu verið sendar með meðmælum til Samgöngu- málaráðuneytisins í Berlín. Einnig var bréf frá ríkisjárn- brautunum þar sem Schmidt var tjáð að ráðuneytið hefði samþykkt teikningarnar og byrjað væri að reisa verksmiðju til að framleiða vagnana. „I kaþólska æskulýðsfélaginu okkar,“ sagði Schmidt, „höfðum við átt í bréfaskriftum við Sam- göngumálaráðuneytið og notað gúmmístimpil til að stimpla ut- an á umslögin til ráðuneytis- ins. Með því að skera burtu „An das“ (til) fyrir framan nafn ráðuneytisins notaði ég stimpil- inn til að útbúa bréfhaus, og með því að nota hann reyndist mér auðvelt að fá aðra þá gúmmístimpla sem mig vant- aði“. Þegar heim kom stimplaði Schmidt teikningar sínar með stimplum sem á stóð MEÐ- TEKIÐ, ATHUGAÐ og SAM- ÞYKKT og krotaði ólæsilegar undirskriftir undir. Þennan dag frétti hann hjá vini sínum að vænta mætti handtöku frænda hans á hverri stundu. Teikningarnar og bréfin nægðu ekki til að sannfæra Gestapo. Schmidt vélritaði bréf frá Berlínarháskóla þar sem há- skólinn tjáði Elfried Schmidt að hann hefði verið sæmdur heið- urstitlinum Ingenieur Honoris Causa (heiðursverkfræðingur). Herra Schmidt verkfræðingi var boðið að mæta 25. ágúst 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.