Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 35

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 35
Erfið sambúð tengúaforeldra og -barna er vandamál sem veldur böli í lífi ailtof margra. Tengdaforeldrar. Grein úr „Hörde Ni“, efter Torsten Frey. AÐ eru til margar skrítlur um tengdamæður. Ef við hlæjum að þeim þá er sá hlát- ur venjulega blandinn mein- fýsi. Að sjálfsögðu eru það eink- um karlmennirnir sem henda á lofti þessar skrítlur. Þær fljúga um borð með svonefndum tvíræðum skrítlum í klúbbnum eða veitingastofunni þar sem konur eru hvergi nærri og þörf karlmannanna til að stæra sig af karlmannsgildi sínu segir til sín. Að þessar skrítlur eru svo al- gengar sem raun ber vitni, bendir ótvírætt til, að bak við þær leynist alvarlegt vandamál. Alvarlegast er þetta vandamál í sambúð ungu konunnar og og móður mannsins. Ég mun í þessu erindi mínu aðallega ræða þessa árekstra, enda má í ljósi þeirra sjá flesta aðra erfiðleika sem upp koma í sambúð tengda- foreldra og tengdabarna. Það sem ég segi er að sjálf- sögðu ekki neitt nýtt fyrir þá sem eiga við að stríða vandamál af þessu tagi. Þeir hafa vafa- laust glímt við þau og velt þeim fyrir sér fram og aftur. Þó getur kannski verið gagnlegt að heyra óviðkomandi mann ræða þau. Árekstrar milli tengdafor- eldra og tengdabarna eru auð- vitað ekki nýtt fyrirbrigði, en þó hygg ég að þeim hafi farið allmjög fjölgandi síðustu ára- tugina. Lífið er orðið miklu flóknara en það var áður fyrr. Það er svo margt sem hægt er að hafa ólíkar skoðanir á og ríf- ast um. Börn er hægt að ala upp á svo margan hátt nú orðið. Fatatízkan er ekki jafnfábreyti- leg og áður. Mataræðið, skemmt- analífið — já, allt er orðið svo undarlegt og óákveðið. Sú stað- reynd að tengdaforeldrar nú- tímans hafa lifað örari breyt- ingar í lifnaðarháttum en nokk- ur önnur kynslóð, eykur mjög bilið milli þeirra og ungu kyn- slóðarinnar og torveldar gagn- kvæman skilning þeirra í milli. Annað atriði skiptir einnig nokkru máli. Við lifum lengur en forfeður okkar. Meðalaldur á einni öld hefur hækkað geysi- lega. Afleiðingin er sú að þeim tengdaforeldrum sem ná háum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.