Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 2

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 2
SPURT OG SVARAÐ. 1. Eru ekki landssvæði í Asíu við norðurtakmörk skóganna, enn- fremur við hæðatakmörk þeirra í fjallahéruðum Asíu, Suður-Ame- ríku, Nýja-Sjálands og jafnvel Ástralíu og Suður-Afriku, þar sem sumarhiti og úrkoma er svipað og hér á landi? Ef svo er, vaxa þá ekki á þessum slóðum ýmsar tegundir trjáa, berjarunna og annarra nytjajurta, sem eru óreyndar hér, en líkur til að hér gætu vaxið? 2. Hverskonar tré er eucalypt- ustréð (barr- eða lauftré) og hvaða eiginleikar gera það svo óvenjuverðmætt ? Eru nokkrar líkur til að hægt væri að fá stofna af því, sem gætu dafnað hér á landi? Svar: Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri hefur góðfúslega svarað þessum spurningum á eft- irfarandi hátt: 1 Austurasíu eru héruð með svipuðum sumarhita og hér er, og munu þau taka yfir norður hluta Kurileyja og hluta af Kamtschatka. Þar vaxa nokkr- ar tegundir barrviða m. a. Kuril- eyjalerkið, sem án efa gæti þrif- ist með ágætum hér á landi. Syðst í Suður-Ameríku og á Eldlandi er loftslag líkt og hér á Suðurlandi. Þar vaxa þrjár tegundir lauftrjáa og ein barrviðartegund. Tvær tegundir lauftrjánna eru nú til hér. Á Nýja-Sjálandi og í Ástralíu, svo og í Suður-Afríku munu eng- ir staðir, er svipar tii Islands hvað veðurfar snertir. Þó er ekki fyrir það að að synja að uppi í há- fjöllum Suðureyjarinnar á Nýja- Sjálandi megi finna svipað veður- far og hér er. Um gróður á þeim slóðum er mér ekki kunnugt. Án efa má finna margs konar gróður á þeim stöðum, sem svipar til Islands hvað veðráttu snertir er þrifist gæti hér á landi, bæði tré, runna og aðrar nytjajurtir. Annað mál er það, að ná þessum gróðri hingað heim. Bæði er slíkt kostnaðarsamt, og auk þess eru sum þessara landa nærri lokuð. 2. Eucalyptustré eru áströlsk að uppruna og lifa aðeins í heitu loftslagi. Til þeirra teljast sumar hávöxnustu og hraðvöxnustu trjá- tegundir jarðar. Viður margra þeirra er forkunnar góður. Sumar tegundirnar hafa náð góðum þroska um sunnanverða Evrópu, í Suður-Ameríku og víðar. Senni- lega mun engin tegundin geta lifað hér á landi. Þetta eru lauf- tré af myrtuættinni. Vegna rúmleysis verða svör við tveim öðrum spurningum frá sama lesanda að biða næsta heftis. TTPVA 1 RitstJ'óri: Gísli Ölafsson, Leifsgötu 16. Af- 17 JL r Ax X7 greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 52 kr. árgangurinn, sem greiðist fyrirfram. Áskrifend- ur í Reykjavík geta hringt i síma 1174 og beðið um að greiðslan verði sótt til sín. Utanáskrift tímaritsins er: tJrval, pósthólf 365, Reykjavík. tTTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.