Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 97

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 97
KNUT HAMSUN 95 Um hvað f jallar hún ? Fyrst og fremst um einmana- leik mannsins. Gegnum alla bók- ina er Hamsun í rauninni ekki í sambandi við nokkra manneskju — ef frá er talinn leikprédik- arinn frá Norður-Noregi sem hafði séð himininn opnast einu sinni; og hann er að öllum lík- indum skáldskapur. Hann er einn á ferli úti og einn í herbergi sínu, einn með hugsunum sínum, sem hann segir okkur dálítið frá, en ekki mikið — honum finnst líklega sem það muni lít- ið stoða. Hann er orðinn gam- all, finnst sjálfum hann vera gamall eins og allir haugarnir — hann, skáld æskunnar. Hann gefur í skyn að fólkið í Noregi sé honum framandi. Gömlu eik- urnar hafa verið felldar, og kringum stubbana hefur vaxið upp eikarkjarr, sem aldrei verð- ur neitt. Heyrnin hefur brugð- ist honum, hann heyrir ekki framar þytinn í skóginum. Sjón- in bregzt honum meðan hann er að skrifa, og hann segir líka frá því — það minnir á Edvard Munch sem fékk augnsjúkdóm nokkrum árum áður en hann dó og málaði myndir þar sem allsstaðar mátti sjá stjömuna sem myndast hafði inni í aug- anu. Hann dvelur í sjúkrahúsi og á elliheimili, er nauðugur lagður inn á geðveikrahæli, tek- ur eftir að margir líta á hann með viðbjóði, finnst það bera vott um slæmt uppeldi, og gleðst þegar hundur sýnir hon- um vinarhót. Öðm hverju gríp- ur umhverfið svolítið inn í líf hans — dómari gmnar hann um að fela fé, viðurkenndur en sein- heppinn geðveikralæknir á að rannsaka hvort hann sé geðveik- ur, en verður að láta sér nægja að úrskurða að hann hafi „var- anlega veiklaðar sálargáfur“ („varig svekkede sjelsevner"). Loksins, eftir þriggja ára bið, kom dómurinn. Hamsun var, eins og einhverjir muna kannski, dæmdur í 475.000 króna sekt. Skáldið með hinar varanlega veikluðu sálargáfur fékk að halda bjórnum, en held- ur ekki meiru. Greina má hér og þar í Gras- grónum götum að Hamsun er dálítið þreyttur. En það er ekki víða. Maðurinn með hinar var- anlega veikluðu sálargáfur er enn orðheppnari en aðrir ef hann vill það við hafa. 1 stíl- snilld á hann enn engan sinn líka. Hann á óskertan hæfileik- ann til að segja mikið með orð- um sem láta lítið yfir sér, og hæfileikann til að vekja hug- boð, án — eða næstum — án þess að nota orð. Þegar dómurinn er fallinn eyðir Hamsun ekki frekar orð- um að honum og nefnir ekki upphæðina. Bókinni lýkur með þessum orðum: „Á Jónsmessu 1948. 1 dag kvað hæstiréttur upp dóminn, og ég lýk skrifum mín- um.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.