Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 101

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 101
Á FYRIRLESTRARFERÐ 99 á mig, ég hafði hann með í ráð- um: Hvaða ritstjóra mælið þér með? Ég nenni ekki að fara til þeirra allra. Arentsen er sá helzti, efnað- lur maður. Allir fara til hans. Arentsen ritstjóri var auð- vitað ekki í ritstjóraskrifstof- unni; en ég fór heim til hans og hitti hann þar. Ég sagði hon- um. hvað mér lægi á hjarta; það væru bókmenntirnar. Já, en það væri lítill áhugi á slíkum hlutum hér. Sænskur stúdent hefði verið hér í fyrra og talað um hinn eilífa frið; en hann hefði tapað peningum á því. Ég ætla að tala um bók- menntir, sagði ég. Rétt er það, það misskildi ég ekki, svaraði ritstjórinn. En þér megið búast við að tapa á því líka. Tapa á því líka! Arentsen var kostuíegur. Hann hélt ef til vill að ég ferðaðist fyrir eitt- hvert verzlunarfyrirtæki. Ég sagði stutt og laggott: Vitið þér hvort stóri salur- inn í alþýðuhúsinu er laus ? Nei, svaraði ritstjórinn, sal- urinn er leigður annað kvöld. Það á að sýna þar töfrabrögð. Auk þess verða þar apakettir og villidýr. Um önnur salar- kynni veit ég ekki nema skál- ann í skemmtigarðinum. Getið þér mælt með honum? Það er stór, rúmgóður salur. Verðið? Ja, það veit ég ekki; þér fáið hann sjálfsagt mjög ódýrt. Þér verðið að tala við stjórnina. Ég ákvað að taka skemmti- garðsskálann. Það var einmitt staðurinn. Fundasalir verka- mannafélaga gátu oft verið bæði litlir og óhentugir. Hverjir voru í stjórninni? Carlsen málafærslumaður, feldskeri sem hét þetta og bók- sali sem hét hitt. Ég lagði af stað til að finna Carlsen málafærslumann. Hann bjó uppi í sveit, ég gekk og gekk, og loks komst ég á leiðar- enda. Eg skýrði honum frá erindi mínu og bað um skál- ann. Hann hlaut að henta vel svo sjaldgæfum viðburði sem bókmenntaf yrirlestri. Málafærslumaðurinn hugsaðí sig um, en hristi höfuðið. Ekki? Var salurinn svo stór? Hann yrði þó að viðurkenna að það væri leiðinlega ef fólk yrði frá að hverfa vegna rúmleysis? Málafærslumaðurinn skýrði nánar hvað hann átti við. Hann gæti aðeins gefið mér það ráð að hætta við allt saman. Hér væri svo lítill áhugi á slíku, sænskur stúdent hefði líka ver- ið hér á ferð og haldið fyrir- lestur . . . Já, en hann talaði um eilífan frið, svaraði ég, hinsvegar ætla ég að tala um bókmenntir, fagr- ar bókmenntir. Auk þess komið þér á óheppi- legum tíma, hélt Carlsen áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.