Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 26

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 26
Kimnur, brezkur bridgespilari skriíar um nýtt rommyspil, skylt kanasta. Kanasta —- og nú samha. Grein úr „World Digest“, eftir G. G. J. Walshe, oíursta. TJOMMYSPILIN (rommy, gin, oklahoma, kanasta og sam- ba) hafa komið í kjölfar hvers annars á sama hátt og vistspil- in (vist, bridge, auction, plafond og contract), en í Ameríku hef- ur breytingin á rommyspilun- um verið svo ör, að reglur eins spils náðu ekki að festast áður en annað spil kom til sög- unnar. Allir muna hve kanasta náði skjótri útbreiðslu fyrir tveim eða þrem árum. Nú á það spil bersýnilega að víkja fyrir nýj- asta rommyspilinu, sem nefnist samba. Samba mun eiga að telj- ast endurbót á kanasta; nokkr- ar helstu meginreglurnar eru þær sömu, en þó eru talsverð- ar breytingar, sem breyta eðli spilsins í verulegum atriðum. Þeir sem ekki kunna kanasta geta lært það af grein um kan- asta, sem birtist í 6. hefti Úr- vals, 9. árg. í samba eru notuð þrenn spil og sex jókerar, 162 spil alls, í kanasta aðeins tvenn. Hverjum spilara eru gefin 15 spil án til- lits til þess hve margir spila, og hver spilari dregur tvö spil úr stokknum í hvert skipti (eitt í kanasta), en fleygir einu, Með þessu móti fjölgar spilunum á hendinni og auðveldara verður að leggja en í kanasta. I samba má ekki loka nema lagðar hafi veri tvær kanasta (ein í kanasta) og ekki má nota nema tvö algild spil (jókera og tvista) í hverja kanasta (þrjú í kanasta), en vegna þess að þrenn spil em notuð, verður samt auðveldara að leggja kan- asta í samba heldur en kanasta. — Óttinn við að andstæðingarn- ir loki örvar einnig lagningu. Tiltölulega auðvelt er að kaupa stokkinn í samba, enda verður hann sjaldan stór. Þetta er mik- ill kostur umfram kanasta, þar sem stokkurinn getur orðið geysistór og hrein heppni ráðið hver hreppir hann og vinnur þar með spilið. Kanasta dregur nafn sitt af helzta sérkenni sínu: það kall- ast kanasta þegar einhver getur lagt sjö samstæður í borð. Á sama hátt dregur samba nafn af helzta sérkenni sínu: það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.