Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 34

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 34
32 tJRVAL as að krökt var af grænni blað- lús á hveitiakri sem ekki hafði verið borinn á verksmiðjuáburð- ur, en á öðrum, sem borið hafði verið á, var lítið af blaðlús. Sú fullyrðing að verksmiðju- áburður drepi ánamaðka og gagnlegar jarðvegsbakteríur fær heldur ekki staðizt. Á Rot- hamsted tilraimarstöðinni í Harpenden í Englandi hefur talning leitt í ljós að ánamaðkar eru engu færri í reitum sem bor- inn hefur verið á verksmiðju- áburður en í áburðarlausum reitum, og að ánamaðkarnir í áburðarreitunum eru stærri og feitari en í áburðarlausu reit- unum. Margar tilraunir í Bandaríkjunum sýna að súper- fosfat örvar bakteríugróðurinn í jarðveginum. Notkun verk- smiðjuáburðar mun að öðru jöfnu auka hin lífrænu efni jarðvegsins og stuðla þannig að f jölgun bæði ánamaðka og bak- tería. í stuttu máli: fullyrðingarn- ar um skaðsemi verksmiðju- áburðar eiga sér enga stoð í veruleikanum. Verksmiðju- áburður og lífræn efni í jarð- veginum er hvortveggja nauð- synlegt til að fá góða uppskeru. Ef hætt yrði að nota verk- smiðjuáburð mundi það hafa í för með sér almenna hungurs- neyð. Veiðimaður: „Einu sinni þegar ég sat að snæöingi í frumskóg- inum kom ljón aftan að mér og vissi ég ekki af því fyrr en ég fann það anda aftan á hálsinn á mér. Og hvað heldurðu ég hafi gert?“ Þreyttur hlustandi: „Brett upp kragann, býst ég við.“ — Illustrated Weekly. ★ Amerísk kvikmyndaleikkona var að sækja um vegabréf. „Ógift?“ spurði afgreiðslumaðurinn. „Stundum,“ svaraði leikkonan. — Norsk Ukeblad. ★ „Heyrðu, hérna stendur í blaðinu að orðaforði miðlungskven- manns sé ekki nema 500 orð.“ „Það er ekki mikill höfuðstóll, en veltan, maður, veltan.“ — Illustrated Weekly. ★ „Ég vildi ég gæti séð mig með annarra augum, séð mig eins. og aðrir sjá mig.“ „Það yrði ekki til neins, þú mundir ekki trúa þínum eigin aug- um.“ — English Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.