Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 109

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 109
Á FYRIRLESTRARFERÐ 107 'skömrn, og reikaði viljalaus eft- ir götunum og hugsaði ekkert um hvar ég var staddur. Til þess að kóróna ólánið bættist það líka við að ég hafði ekki íengur peninga til að komast aftur til Kristianiu. Það hélt áfrarn að rigna. Ég var staddur fyrir utan stóra byggingu; ég sá frá göt- unni uppljómaðan miðasölu- glugga inni í ganginum. Þetta var alþýðuhúsið. Öðru hvoru kom einhver, sem var orðinn of seinn, keypti sér aðgöngu- miða f miðasölunni og hvarf inn um stóru salardyrnar. Ég spurði miðasalann hve margt væri inni. Það var næstum fullt hús. Forstjóraskrattinn hafði sigrað míig með yfirburðum. Svo læddist ég heim til mín í kjallarann. Ég fékk mér hvorki bita né sopa, en laumaðist í rúmið. Um nóttina var barið að dyr- um hjá mér og maður kom inn. Hann hélt á kerti í hendinni. Það var forstjórinn. Hvernig gekk það með fyrir- lesturinn? spurði hann. Ef öðruvísi hefði staðið á myndi ég hafa fleygt mannin- um út, nú var ég of niðurbeygð- ur til þess að geta tekið mann- lega á móti og þess vegna sagði ég bara að ég hefði frestað fyrirlestrinum. Hann brosti. Þetta var ekkert veður til ad halda fyrirlestur um fagrar bókmenntir, útskýrði ég. Hann hlaut að sjá það sjálfur. Hann hélt áfram að brosa. Þér ættuð bara að vita hve hræðilega loftvogin hefur fallið, sagði ég. Það var troðfullt hús hjá mér, sagði hann. Annars var hann hættur að brosa, baðst meira að segja afsökunar á því að hann hefði ónáðað mig. Hann þurfti að tala við mig. Erindi hans var meira en lítið smáskrítið: hann var enn kominn til þess að bjóða mér stöðu sem ræðumaður við sýn- ingar sínar. Ég varð stórhneykslaður og bað hann fyrir alla muni að trufla ekki lengur nætursvefn minn. í stað þess að fara settist hann á rúmstokkinn hjá mér með kertið í hendinni. Það sakar ekki að ræða mál- ið, sagði hann. Hann sagði að allir þekktu Drammensbúann, sem hann hafði ráðið til að „lýsa dýrunum“. Hann sjálfur — forstjórinn — hafði gert af- skaplega lukku með töfrabrögð- um sínum; en Drammensbúinn, ræðumaðurinn, hafði eyðilagt allt fyrir honum. Sko, þetta er hann Björn Pedersen, hrópuðu menn; hvar hefur þú náð í þennan greifingja? En Björn Pedersen útskýrði samkvæmt sýningarskránni að þetta væri alls ekki greifingi, heldur afri- könsk hýena, sem þegar hefði etið þrjá trúboða. Þá hrópuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.