Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 14
12 TJRVAL Þegar athöfnin var 1 algleym- ingi varð henni litið í áttina til þjóðvegarins, hún lá svo lágt að hún gat séð undir limgirð- ingunni fætur manns sem gekk framhjá. Hún þekkti ekki fæt- urna, en þegar hún sá þá æpti hún í tryllingi: „Hjálp, hjálp, getur enginn komið.“ Hún vissi ekki sjálf að hún æpti. Algleymi lostans hafði knúið ópið fram af vörum henn- ar. Tilgangur þess var enn óljós. En það hafði brotizt fram í orðinu hjálp. Og í ópinu fólst boð um að hún væri í nauðum stödd. Enda var hún það. Það sem gerzt hafði gat eyðilagt líf hennar, ef því væri lýst sann- leikanum samkvæmt. Þetta óp mitt í algleymi nautnarinnar var eins og byssu- skot sem bergmálar vítt um geim. Hún hafði aðeins séð fætur eins manns, en þarna var á ferð- inni heill hópur verkamanna. Þeir stöldruðu við og hlustuðu. Öpið heyrðist aftur og aftur, stundum niðurbælt, eins og ein- hver héldi fyrir munn þess sem æpti. Og þeim varð Ijóst að einhver var í hættu. Þeir stukku yfir girðinguna og hlupu inn á grasblettinn. Þeir sáu hvar hún lá, sparkaði og barðist við að losa sig úr greipinni sem lokaði munni hennar. Barátta hennar miðaðist við það eitt að losa munninn. Átökin voru tryllt. Það gátu verkamennirnir seinna svarið fyrir réttinum. Og þegar þeir sáu að sökudólgurinn var Edvard, sem setið hafði í fang- elsi, þurftu þeir ekki frekar vitnanna við. Þeir urðu svo æst- ir, að þeir gátu ekki stillt sig um að veita honum ráðningu, sem varð til þess að hann missti tönn og fékk blóðnasir. Edvard neitaði ekki beinlínis sekt sinni fyrir réttinum, en hann reyndi að verja sig. Hann sagði að hún hefði staðið þarna, og það hefði eitthvað verið í augum hennar, já, dómarinn yrði að fyrirgefa, en þessi augu höfðu sagt honum að gera það sem hann gerði. En dómarinn fyrirgaf honum ekki. co ★ co Fótaskortur. Hún var frá Kaupmannahöfn en hann ekki. Allt kvöldið hafði hann rætt um rithöfunda, sem nann þekkti lítið til og hafði ekkert lesið eftir. Loks spurði hún og gætti háðs í röddinni: „Þér hafið auðvitað lesið Rómeó og Júlía?“ Honum varð orðfátt í svip, en svo stamaði hann: ,,Ég hef — ég hef lesið Rómeó!“ — Dagens Nyheder.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.