Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 106

Úrval - 01.10.1952, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL ilsvirði samanborið við mínar eigin. Þegar ég kvaddi óskaði hann mér þess að ég fengi fullt hús áheyrenda á fyrirlestrinum kvöldið eftir. Ég hélt heim í kjallarann minn og var hinn vonglaðasti. Nú var allt tilbúið fyrir orrust- una. Þegar um morguninn hafði ‘ég ráðið mann fyrir hálfa aðra krónu til þess að dreifa þessum fimmhundruð nafnspjöldum mínum út um bæinn; nú vissu allir bæði í höll og hreysi hvað til stóð. Ég komst í einskonar hátíð- arskap. Hugsunin um þann merkisviðburð sem í vændum var, gerði mér dvölina í kjall- araholunni hjá hinum óupp- lýsta lýð þar illbærilega. Allir vildu vita hverskonar maður ég væri og hversvegna ég byggi þar. Veitingakonan, konan bak við afgreiðsluborðið, sagði að ég væri lærður maður, sem sæti við skriftir og lestur allan daginn og hún lagði áherzlu á að það mætti ekki ónáða mig með spurningum. Hún var mér mesta hjálparhella. Þeir sem vöndu komur sínar á þennan stað voru soltnir aumingjar í úlpum og skyrtum; verkamenn og slæpingjar, sem brugðu sér niður í kjallarann til þess að fá sér bolla af heitu kaffi eða blóðmörsneið með smjöri og mysuosti. Stundum voru þeir með uppsteit og skömmuðu veitingakonuna af því að vöfl- urnar voru of garnlar eða eggin of lítil. Þegar þeir fréttu að ég ætlaði að halda fyrirlestur í sjálfum garðskálanum vildu þeir vita hvað aðgöngumiðinn kostaði, sumir sögðust vilja hlusta á fyrirlestur minn, en fimmtíu aurar væru of mikið, og þeir fóru að prútta við mig um verðið. Ég hét því að móðg- ast ekki við þessa menn; þeir voru nefnilega alveg ómenntað- ir. Það var karlmaður í næsta herbergi við mig. Hann tal- aði hræðilegan sænsk-norskan blending og veitingakonan kall- aði hann herra forstjórann. Þegar þessi maður kom struns- andi inn 1 kjallarann til okkar hinna vakti hann óskipta at- hygli, meðal annars af því að hann dustaði alltaf rykið af stólnum með vasaklútnum sín- um áður en hann settist. Hann var fínn maður og hélt sig rík- mannlega; þegar hann ætlaði að fá sér smurt brauð heimt- aði hann ófrávíkjanlega „nýtt brauð með beztu tegund af smjöri.“ Eruð það þér, sem ætlið að halda fyrirlestur? spurði hann mig. Já, það er hann, svaraði veit- ingakonan. Það er ekki gróðavænlegt fyr- irtæki, hélt forstjórinn áfram, og beindi orðum sínum til mín. Þér kunnið ekki að auglýsa. Hafið þér ekki séð hvernig ég auglýsi ? Það kom í ljós hver maður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.