Úrval - 01.08.1955, Side 2

Úrval - 01.08.1955, Side 2
Hófsemi. Kvöld eitt fyrir nokkrum vik- um var meira en helmingur allra sjónvarpstækja í Bandaríkjunum stilltur á dagskrá þar sem mið- aldra húsmóðir frá Pennsylvaníu var látin svara spurningum úr biblíunni. Þessi húsmóðir, sem heitir frú Kreitzer og er kona trésmiðs í Mechanicsburg, var orðin þjóðhetja. Hún hafði í þrjár undanfarnar vikur komið fram í nýjum getraunaþætti, sem kallaður er „64.000 dollara spurn- ingin“. Sá sem spurður er, velur sér efni það, sem spurningarnar eru teknar út, og svari hann fyrstu spurningunni rétt, fær harm 64 dollara, svari hann þeirri næstu rétt, fær hann 128 dollara, o.s.frv. •— en sá böggull fylgir skamm- rifi, að allur vinningurinn er í veði við hverja spurningu, með ' einu röngu svari er öllu glatað. Frú Kreitzer hafði kosið sér biblíuna sem viðfangsefni og hafði svarað rétt öllum spurningum allt upp í 8000 dollara spuringuna, þegar hún var spurð hvað fing- urinn hefði skráð á vegginn í veizlu Belsazars. Hún svaraði því rétt og næstu viku kom hún til að reyna við 16.000 dollara spurn- inguna. Hún var beðin að nefna sex af bræðrum Jósefs, þeirra á meðal þann yngsta. Hún byrjaði á Benjamín og Rúben, síðan nefndi hún aðra tvo og endaði á Sebúlon. 1 næstu viku var hún spurð, hvort hún vildi halda þess- um 32.000 dollurum eða hætta þeim fyrir 64.000 dollara spurn- ingu. Húsmóðirin hugsaði sig um andartak, svo svaraði hún: „Ég var ósmeyk að svara 4000 dollara spurningunni, og 8000 og 16000 og 32000 dollara spurningun- um,“ Hún dró andann djúpt og milljónir áheyrenda héldu niðri í sér andanum. „Og ég er ósmeyk að svara 64000 dollara spurning- unni.“ Áhorfendur i útvarpssai __ lustu upp fagnaðarópi. „En,“ bætti hún við, „ég baðst fyrir og ég fékk svar við bæn minni. Ég minntist orða Páls postula í Ef- esusbréfinu: „Gerið hófsemi yðar kunna öilum mönnum." Ég ætla að gera ölium mönnum kunna hófsemi mína.“ Hún tók við 32.000 dollara ávís- uninni, þakkaði fyrir sig og kvaddi. En í dyrunum staðnæmd- ist hún. „Æ, hvað sagði ég,“ mælti hún og skellti á lærið. „Það \ar . ekki í Efesusbréfinu, heldur í Filippíbréfinu.“ — Alistair Cooke í ,,The Listener". Þýöendur (auk ritstjórans): Björn Fratizson (B. FJ, Ölafur Sveinsson (Ó. SvJ, Erlingur Halldórsson (E. H.) og Úskar Bergsson (Ö.BJ. tíRVAL — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sxmi 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Sími 1174. Áskriftarverð 85 krónur. TJtgefandi: Steindórsprent h.f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.