Úrval - 01.08.1955, Page 7

Úrval - 01.08.1955, Page 7
STÓRBORGIN ER ORÐIN ÚRELT 5 væðingin skóp nýjar og stærri borgir, óhugnanleg fyrirbrigði frá félagslegu sjónarmiði — en nauðsyn eigi að síður. Verka- menn urðu að búa nærri vinnu- stöðvum sínum, og þessvegna risu íbúðarhús upp kringum verksmiðjurnar. En eins og tækninni er nú háttað, eru slík þrengsli óþörf, þau eru blátt áfram háðung, ögrun við okkur, fólk nútímans. Já, einmitt — öll tækniþróun nútímans er eins og miðflótta- afl. Hún slöngvar okkur út. Sím- inn, útvarpið, sjónvarpið setja okkur á þægilegan hátt í sam- band hvert við annað og í sam- band við menningarlífið, án þess við þurfum að þyrpast sam- an. Bíllinn, sem næstum allar fjölskyldur eiga, gerir okkur kleift að komast fljótt hver til annars — ef við aðeins þyrp- umst ekki svo mikið saman, að bílarnir komist ekki leiðar sinn- ar. Fjarlægðir eru ekki lengur til: tíu mílur í útborg eru minna en ein míla inni í borginni! Það er ekki lengur nein ástæða til þess, að allar skrifstofur hópist saman í miðri stórborg. Þær geta gegnt hlutverki sínu eins vel, já betur, utan við borgina, eða í dreifbyggðum útborgum, þar sem fólk getur auðveldlega ekið um í bílum sínum. Og í stríði — í stríði er stórborgin eins og skelfileg gildra. í nú- tímastyrjöld — sem guð gefi að aldrei verði — eru stórborg- arbúarnir dauðadæmdir.“ Samtöl í þessum dúr mátti hvarvetna heyra í Bandaríkjun- um. Það vakti athygli mína, að næstum öll þau heimili, sem ég koma á, voru í útborgum. Oft- ast voru þetta ungar f jölskyld- ur, sem snúið hafa baki við stór- borginni, þar sem börnin þríf- ast ekki, og flutt út í einbýlis- hús með garði í kringum, bílskúr og leikvelli, þar sem guli skóla- bíllinn ekur framhjá kvölds og morgna. En útborgin er ekki gagnger lausn á vandamálum stórborg- arlífsins, hún er aðeins mála- miðlun. Hún gerir húsmæðrun- um og börnunum kleift að lifa frjálsara og heilbrigðara lífi. En húsbóndinn og aðrir þeir sem atvinnu stunda utan heim- ilisins, verða að aka hina löngu leið til hjarta stórborgarinnar og aftur heim, stundum tveggja tíma ferð með lest fimm daga vikunnar (oftast er tilgangs- laust að reyna að fara í einka- bíl). Það er langur dauður tími á einni mannsævi! Þessi til- gangslausa tímasóun er ögrun við heilbrigða skynsemi — og einmitt þessvegna er flutning- urinn til útborganna ef til vill aðeins fyrsta stig þróunar, sem gerbreyta mun samfélagsbygg- ingunni í Bandaríkjunum. Þró- unin er þegar orðin stórfelld. Hún hefur lengi verið í undir- búningi — en eftir síðari heims- styrjöldina hefur henni miðað áfram með risaskrefum. Þegar vesturfarir Evrópu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.