Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 20

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 20
18 tTRVAL Séu áðurnefnd lögmál um ó- breytileik efnismagns og orku skoðuð frá þessu sjónarmiði, eru þau því í fullu gildi, að vísu í þeim skilningi, að þau hafa sameinazt í eitt allsherjarlög- mál. Það er sjálfur efnisveru- leiki (substans) alheimsins, hvort sem hann birtist í formi kjarneinda eða ljósdeila, sem hlýtur að hafa verið óbreyttur að magni allt frá upphafi ver- aldar. Samanlegt magn þessa efnisveruleika er sá höfuðstóll heimsrásarinnar, sem hvorki getur aukizt né rýrnað. Með býsna flóknum útreikn- ingum hefur tekizt að ákveða þennan höfuðstól með sæmilegri öryggð. Sé rafeindin, minnsta efnisögnin, höfð að einingu, þá táknast allt magn efnisveruleika heimsins með 80 núlla tölu. Þetta magn samsvarar með öðr. um orðnum hundrað triljónum desiljóna af rafeindum.*) 1 þessari 80 núlla tölu eru allir teljanlegir efnishlutir í heimi innifaldir: allir vatns- dropar í sérhverju hafi, allar rykagnir á sérhverri plánetu, sérhvert hár á hverju höfði, sér- hver stafur eða stafkrókur á hverri blaðsíðu ritaðs máls. Þessi 80 núlla tala er vissu- lega miklu meiri en ætla mætti í fljótu bragði. Talan, sem segir til um fjölda rafeindarþyngda í smæsta rykkorni, er með 15 *) Sjá greinargerð þýðanda: „Um talnakerfið“, á næstu síðu. núllum, og í títuprjónshaus tákn- ast þessi f jöldi með 25 núllum. Mannslíkaminn þarf 32 núll, jarðhnötturinn 55 og sólin 60.. Alheimurinn, sem sagt 80 núll. 30 núll milli títuprjónshaussins og jarðarinnar afmarka heim mannsins. 25 núll upp á við frá jarðhnettinum afmarka heim stjarnanna og önnur 25 niður á við frá títuprjónshausnum hinn smáa heim frumeindanna. Heim- ur vor mannanna er nokkurn- veginn jafnlangt frá hinu allra stærsta og hinu allrasmæsta, og nákvæmlega mitt á milli raf- eindarinnar og alheimsins er þyngsta mannvirki, sem gert hefur verið á þessari jörðr Keopspýramídinn á Nílarbökk- um, en fjölda rafeindanna í honum verður að tákna með 40 núlla tölu. Þyngd hans er með öðrum orðum miðhlutfalla við þyngd rafeindarinnar og al- heimsins. — Því betur sem mannsand- inn kynnist lögmálum alheims- ins, því einfaldari og þó stór- felldari virðist hann. Til skamms tíma þurfti 92 mismunandi frumeindir til að setja saman heimsmynd þá, sem ríkiandi var. Nú eru hinir einföldu frum- hlutar frumeindarinnar komnir í stað þessara 92 frumeindar- tegunda. Og nú hafa líka efni og kraftur sameinazt í hugtaki orkunnar. Hún er sjálfur undir- stöðuveruleiki heimsmyndar vorrar. B. F. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.